Fjölskylda bílasala í Köge græddi 14 milljarða á skortsölu 9. mars 2009 10:52 Fjölskylda fyrrum bílasala í Köge á Sjálandi í Danmörku græddi 700 milljónir danskra kr. eða tæplega 14 milljarða kr. á skortsölu á danska hlutabréfamarkaðinum á síðasta ári. Bílasalinn Allan F. Andersen og fjölskylda hans stofnuðu fjárfestingarfélag fyrir nokkrum árum og töpuðu töluverðum peningum á því. Var staða þess um áramótin 2007/2008 við núllið. Þá ákvað fjölskyldan að taka skortstöðu í danska hlutabréfamarkaðinum nær allt síðasta ár. Niðurstaðan um síðustu áramót var sú að fjölskyldufélagið var með eiginfjárstöðu upp á 1,2 milljarða danskra kr. en skuldir á móti námu 481 milljónum danskra kr. Hreinn hagnaður sum sé 700 milljónir dankra kr. Í frétt um málið í Jyllands Posten segir að danski hlutabréfamarkaðurinn hafi fallið um 46% á síðasta ári og á því hafi fjölskyldan hagnast vel. Hinsvegar er tekið fram að yfirleitt séu vogunarsjóðir í áhættufjárfestingum af þessu tagi en ekki fjölskylda frá smábæ á Sjálandi. Skortsala er sem kunnugt er ef menn fá hlutabréf lánuð til einhvers tíma en selja þau strax. Ef gengi þeirra fellur fram að afhendingartímanum hagnast sá sem fékk bréfin lánuð sem nemur mismuninum. Ef bréfin hækka í verði tapar hann að sama skapi. Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Fjölskylda fyrrum bílasala í Köge á Sjálandi í Danmörku græddi 700 milljónir danskra kr. eða tæplega 14 milljarða kr. á skortsölu á danska hlutabréfamarkaðinum á síðasta ári. Bílasalinn Allan F. Andersen og fjölskylda hans stofnuðu fjárfestingarfélag fyrir nokkrum árum og töpuðu töluverðum peningum á því. Var staða þess um áramótin 2007/2008 við núllið. Þá ákvað fjölskyldan að taka skortstöðu í danska hlutabréfamarkaðinum nær allt síðasta ár. Niðurstaðan um síðustu áramót var sú að fjölskyldufélagið var með eiginfjárstöðu upp á 1,2 milljarða danskra kr. en skuldir á móti námu 481 milljónum danskra kr. Hreinn hagnaður sum sé 700 milljónir dankra kr. Í frétt um málið í Jyllands Posten segir að danski hlutabréfamarkaðurinn hafi fallið um 46% á síðasta ári og á því hafi fjölskyldan hagnast vel. Hinsvegar er tekið fram að yfirleitt séu vogunarsjóðir í áhættufjárfestingum af þessu tagi en ekki fjölskylda frá smábæ á Sjálandi. Skortsala er sem kunnugt er ef menn fá hlutabréf lánuð til einhvers tíma en selja þau strax. Ef gengi þeirra fellur fram að afhendingartímanum hagnast sá sem fékk bréfin lánuð sem nemur mismuninum. Ef bréfin hækka í verði tapar hann að sama skapi.
Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira