Nýbúar halda fasteignamarkaði Kaupmannahafnar á floti 24. mars 2009 14:33 Á vissum svæðum í Kaupmannahafnarborg eru það nýbúar sem standa á bakvið sjö af hverjum tíu fasteignakaupum. Að hluta til skýrist það af því að þeir lána hver öðrum fyrir kaupum á íbúðum eða húsum. Fjármálakreppan hefur gert það að verkum að fasteignasverð í Kaupmannahöfn hefur hríðfallið og lítið selst af íbúðahúsnæði. Sama staða er upp á teningnum nær allsstaðar í Danmörku. Í umfjöllun um málið á börsen.dk segir hvað nýbúana varðar að einkum sé um múslima að ræða sem halda fasteignamarkaðinum í gangi í hluta Kaupmannahafnar. Þeir bera sig töluvert öðruvísi að en Danir, það er oft á tíðum stendur öll fjölskyldan að baki kaupum á stöku íbúð handa einum af meðlimum fjölskyldunnar. Þetta gerir greiðslubyrðarnar léttari þar sem fjórir eru um að standa í skilum með afborgarnir og vexti. Þá er einnig nefnt til sögunnar að meðal Pakistana tíðkast að gefa peninga á merkisdögum í stað gjafa og því eiga einstaklingar af pakistönskum uppruna oft á tíðum töluvert fé í handraðanum þegar þeir festa kaup á sinni fyrstu íbúð. Hvað nýbúana varðar segir Pia Cadovius, sjálfstæður fasteignasali í Kaupmannahöfn, að þeir séu yfirleitt að kaupa sér sína fyrstu íbúð, eru velmenntað fólk og hafa að meðaltali sparað 4-500.000 danskar kr., eða allt að 10 milljónum kr. sem þeir hafa sparað saman fyrir kaupunum. Mest lesið Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Framúrskarandi kynning Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin Samstarf Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Á vissum svæðum í Kaupmannahafnarborg eru það nýbúar sem standa á bakvið sjö af hverjum tíu fasteignakaupum. Að hluta til skýrist það af því að þeir lána hver öðrum fyrir kaupum á íbúðum eða húsum. Fjármálakreppan hefur gert það að verkum að fasteignasverð í Kaupmannahöfn hefur hríðfallið og lítið selst af íbúðahúsnæði. Sama staða er upp á teningnum nær allsstaðar í Danmörku. Í umfjöllun um málið á börsen.dk segir hvað nýbúana varðar að einkum sé um múslima að ræða sem halda fasteignamarkaðinum í gangi í hluta Kaupmannahafnar. Þeir bera sig töluvert öðruvísi að en Danir, það er oft á tíðum stendur öll fjölskyldan að baki kaupum á stöku íbúð handa einum af meðlimum fjölskyldunnar. Þetta gerir greiðslubyrðarnar léttari þar sem fjórir eru um að standa í skilum með afborgarnir og vexti. Þá er einnig nefnt til sögunnar að meðal Pakistana tíðkast að gefa peninga á merkisdögum í stað gjafa og því eiga einstaklingar af pakistönskum uppruna oft á tíðum töluvert fé í handraðanum þegar þeir festa kaup á sinni fyrstu íbúð. Hvað nýbúana varðar segir Pia Cadovius, sjálfstæður fasteignasali í Kaupmannahöfn, að þeir séu yfirleitt að kaupa sér sína fyrstu íbúð, eru velmenntað fólk og hafa að meðaltali sparað 4-500.000 danskar kr., eða allt að 10 milljónum kr. sem þeir hafa sparað saman fyrir kaupunum.
Mest lesið Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Framúrskarandi kynning Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin Samstarf Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira