IE-deild kvenna: Úrslit og stigaskor Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. desember 2009 21:04 Mynd/Daníel Kvennalið KR hélt sigurgöngu sinni í Iceland Express-deild kvenna áfram í kvöld. Breyttu engu að liðið væri án þjálfara síns, Benedikts Guðmundssonar, sem er á leið til Kína með karlaliði félagsins. Keflavík var engin hindrun í kvöld fyrir KR sem vann sinn ellefta leik í röð. Mesta spennan var í leik Hauka og Hamars að Ásvöllum. Þar var jafnt allt til enda en Hamar vann að lokum með einu stigi. Heather Ezell hefði getað tryggt Haukum sigurinn er hún fékk þrjú vítaskot undir lokin. Hún nýtti aðeins eitt þeirra og Hamar fagnaði því eins stigs sigri. Úrslit kvöldsins: Haukar-Hamar 64-65Stig Hauka: Heather Ezell 32, Ragna Brynjarsdóttir 16, Helena Hólm 5, Guðrún Ámundadóttir 4, Telma Björk Fjalarsdóttir 4, Margrét Hálfdánardóttir 3. Stig Hamars: Koren Schram 26, Sigrún Ámundadóttir 24, Hafrún Hálfdánardóttir 6, Kristrún Sigurjónsdóttir 5, Guðbjörg Sverrisdóttir 2, Íris Ásgeirsdóttir 2. Grindavík-Snæfell 81-54 Stig Grindavíkur: Michele DeVault 27, Petrúnella Skúladóttir 15, Íris Sverrisdóttir 12, Helga Hallgrímsdóttir 10, Berglind Magnúsdóttir 10, Alma Garðarsdóttir 5, Jovana Lilja Stefánsdóttir 2. Stig Snæfells: Gunnhildur Gunnarsdóttir 17, Unnur Ásgeirsdóttir 9, Ellen Högnadóttir 9, Björg Einarsdóttir 7, Sara Andrésdóttir 6, Helga Björgvinsdóttir 4, Hrafnhildur Sævarsdóttir 2. Njarðvík-Valur 67-48 Stig Njarðvíkur: Shantrell Moss 28, Ólöf Helga Pálsdóttir 11, Heiða Valdimarsdóttir 10, Anna Ævarsdóttir 8, Sigurlaug Guðmundsdóttir 3, Auður Jónsdóttir 3, Helga Jónasdóttir 2, Harpa Hallgrímsdóttir 2. Stig Vals: Berglind Ingvarsdóttir 15, Hrund Jóhannsdóttir 11, Þórunn Bjarnadóttir 11, Birna Eiríksdóttir 6, Kristín Óladóttir 3, Hanna Hálfdánardóttir 2. KR-Keflavík 70-55stig KR: Unnur Tara Jónsdóttir 15, Jenny Pfeiffer-Finora 12, Hildur Sigurðardóttir 11, Signý Hermannsdóttir 11, Margrét Kara Sturludóttir 9, Guðrún Þorsteinsdóttir 6, Helga Einarsdóttir 5, Jóhanna Sveinsdóttir 1. Stig Keflavíkur: Birna Valgarðsdóttir 22, Kristi Smith 14, Marín Rós Karlsdóttir 9, Bryndís Guðmundsdóttir 4, Rannveig Randversdóttir 2, Svava Stefánsdóttir 2, Hrönn Þorgrímsdóttir 1, Telma Ásgeirsdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira
Kvennalið KR hélt sigurgöngu sinni í Iceland Express-deild kvenna áfram í kvöld. Breyttu engu að liðið væri án þjálfara síns, Benedikts Guðmundssonar, sem er á leið til Kína með karlaliði félagsins. Keflavík var engin hindrun í kvöld fyrir KR sem vann sinn ellefta leik í röð. Mesta spennan var í leik Hauka og Hamars að Ásvöllum. Þar var jafnt allt til enda en Hamar vann að lokum með einu stigi. Heather Ezell hefði getað tryggt Haukum sigurinn er hún fékk þrjú vítaskot undir lokin. Hún nýtti aðeins eitt þeirra og Hamar fagnaði því eins stigs sigri. Úrslit kvöldsins: Haukar-Hamar 64-65Stig Hauka: Heather Ezell 32, Ragna Brynjarsdóttir 16, Helena Hólm 5, Guðrún Ámundadóttir 4, Telma Björk Fjalarsdóttir 4, Margrét Hálfdánardóttir 3. Stig Hamars: Koren Schram 26, Sigrún Ámundadóttir 24, Hafrún Hálfdánardóttir 6, Kristrún Sigurjónsdóttir 5, Guðbjörg Sverrisdóttir 2, Íris Ásgeirsdóttir 2. Grindavík-Snæfell 81-54 Stig Grindavíkur: Michele DeVault 27, Petrúnella Skúladóttir 15, Íris Sverrisdóttir 12, Helga Hallgrímsdóttir 10, Berglind Magnúsdóttir 10, Alma Garðarsdóttir 5, Jovana Lilja Stefánsdóttir 2. Stig Snæfells: Gunnhildur Gunnarsdóttir 17, Unnur Ásgeirsdóttir 9, Ellen Högnadóttir 9, Björg Einarsdóttir 7, Sara Andrésdóttir 6, Helga Björgvinsdóttir 4, Hrafnhildur Sævarsdóttir 2. Njarðvík-Valur 67-48 Stig Njarðvíkur: Shantrell Moss 28, Ólöf Helga Pálsdóttir 11, Heiða Valdimarsdóttir 10, Anna Ævarsdóttir 8, Sigurlaug Guðmundsdóttir 3, Auður Jónsdóttir 3, Helga Jónasdóttir 2, Harpa Hallgrímsdóttir 2. Stig Vals: Berglind Ingvarsdóttir 15, Hrund Jóhannsdóttir 11, Þórunn Bjarnadóttir 11, Birna Eiríksdóttir 6, Kristín Óladóttir 3, Hanna Hálfdánardóttir 2. KR-Keflavík 70-55stig KR: Unnur Tara Jónsdóttir 15, Jenny Pfeiffer-Finora 12, Hildur Sigurðardóttir 11, Signý Hermannsdóttir 11, Margrét Kara Sturludóttir 9, Guðrún Þorsteinsdóttir 6, Helga Einarsdóttir 5, Jóhanna Sveinsdóttir 1. Stig Keflavíkur: Birna Valgarðsdóttir 22, Kristi Smith 14, Marín Rós Karlsdóttir 9, Bryndís Guðmundsdóttir 4, Rannveig Randversdóttir 2, Svava Stefánsdóttir 2, Hrönn Þorgrímsdóttir 1, Telma Ásgeirsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira