Bjartsýnin dvínar á Wall Street, hlutabréf falla í verði 11. maí 2009 14:46 Hlutabréfamarkaðurinn á Wall Street opnar með rauðum tölum í dag og greinilegt að bjartsýnin sem einkennt hefur markaðinn á síðustu dögum fer dvínandi. Dow Jones vísitalan lækkar um 1,6% og Nasdaq um 1,8%. Mestar lækkanir eru hjá stóru bönkunum sem ekki stóðust álagsprófin í síðustu viku. Citigroup lækkar um 4,6%, Bank of America um 4,6% og Wells Fargo lækkar um 2,7%. Sem dæmi um aðrar hreyfingar lækkar Alcoa, móðurfélag Fjarðaráls, um 4,3% en álverðið hefur gefið aðeins eftir í dag á markaðinum í London eftir nokkuð stöðugar hækkanir alla síðustu viku. Douglas Cliggot sjóðsstjóri frá Greenwich segir í samtali við Bloomberg fréttaveituna að að markaðurinn hafi stigið of hratt og of mikið. Það sé hætta á að töluverð niðursveifla sé framundan.Aðrir telja að lækkunin í dag sé blanda af hagnaðartöku og taugaveiklun einkum í kringum niðurstöðurnar af fyrrgreindu álagsprófi sem leiddi í ljós að rétt ríflega helmingur af 20 stærstu bönkum Bandaríkjanna þyrfti áfram á ríkisaðstoð að halda. Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hlutabréfamarkaðurinn á Wall Street opnar með rauðum tölum í dag og greinilegt að bjartsýnin sem einkennt hefur markaðinn á síðustu dögum fer dvínandi. Dow Jones vísitalan lækkar um 1,6% og Nasdaq um 1,8%. Mestar lækkanir eru hjá stóru bönkunum sem ekki stóðust álagsprófin í síðustu viku. Citigroup lækkar um 4,6%, Bank of America um 4,6% og Wells Fargo lækkar um 2,7%. Sem dæmi um aðrar hreyfingar lækkar Alcoa, móðurfélag Fjarðaráls, um 4,3% en álverðið hefur gefið aðeins eftir í dag á markaðinum í London eftir nokkuð stöðugar hækkanir alla síðustu viku. Douglas Cliggot sjóðsstjóri frá Greenwich segir í samtali við Bloomberg fréttaveituna að að markaðurinn hafi stigið of hratt og of mikið. Það sé hætta á að töluverð niðursveifla sé framundan.Aðrir telja að lækkunin í dag sé blanda af hagnaðartöku og taugaveiklun einkum í kringum niðurstöðurnar af fyrrgreindu álagsprófi sem leiddi í ljós að rétt ríflega helmingur af 20 stærstu bönkum Bandaríkjanna þyrfti áfram á ríkisaðstoð að halda.
Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent