Sér glitta í vonarneista í hagkerfinu 14. apríl 2009 21:55 Barack Obama Barack Obama forseti Bandaríkjanna sagðist sjá glitta í vonarneista í efnahag landsins. Þetta sagði hann á fundi með háskólanemum við Georgetown University í dag. Hann varaði menn þó við að botninum væri þegar náð. „Uppbyggingin mun fela í sér frekara atvinnuleysi, frekari gjaldþrot og meiri sársauka áður en yfir líkur." Obama sagði að Bandaríkin þyrftu að endurskipuleggja efnahag sinn frá grunni ef næsta öld ætti að verða önnur „Bandarísk öld". Hann varði einnig stefnu sína en margir hafa gagnrýnt hann fyrir of mikil fjárútlát. „Sagan hefur sýnt okkur ítrekað að ef þjóðir taka ekki fljótt á málunum og af hörku til þess að koma hjólunum aftur í gang, lenda þeir í niðursveiflu sem getur varað árum saman í stað mánaða," sagði Obama. Sérfræðingar segja að efnahagurinn sýni mismunandi merki þessa dagana. Atvinnuleysi hefur ekki verið meira í landinu í 25 ár, en það er nú um 8,5% og fólk er að missa heimili sín. Hinsvegar skila mörg fyrirtæki hagnaði í apríl og þar af leiðindi góðri sölu. Obama notaði líkinguna um sandinn og húsið úr Bíblíunni sem hann líkti við efnahag landsins: „En við verðum að byggja okkar hús á bjargi." Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Barack Obama forseti Bandaríkjanna sagðist sjá glitta í vonarneista í efnahag landsins. Þetta sagði hann á fundi með háskólanemum við Georgetown University í dag. Hann varaði menn þó við að botninum væri þegar náð. „Uppbyggingin mun fela í sér frekara atvinnuleysi, frekari gjaldþrot og meiri sársauka áður en yfir líkur." Obama sagði að Bandaríkin þyrftu að endurskipuleggja efnahag sinn frá grunni ef næsta öld ætti að verða önnur „Bandarísk öld". Hann varði einnig stefnu sína en margir hafa gagnrýnt hann fyrir of mikil fjárútlát. „Sagan hefur sýnt okkur ítrekað að ef þjóðir taka ekki fljótt á málunum og af hörku til þess að koma hjólunum aftur í gang, lenda þeir í niðursveiflu sem getur varað árum saman í stað mánaða," sagði Obama. Sérfræðingar segja að efnahagurinn sýni mismunandi merki þessa dagana. Atvinnuleysi hefur ekki verið meira í landinu í 25 ár, en það er nú um 8,5% og fólk er að missa heimili sín. Hinsvegar skila mörg fyrirtæki hagnaði í apríl og þar af leiðindi góðri sölu. Obama notaði líkinguna um sandinn og húsið úr Bíblíunni sem hann líkti við efnahag landsins: „En við verðum að byggja okkar hús á bjargi."
Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira