Tiger: Ég brást fjölskyldu minni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. desember 2009 17:00 Tiger Woods. Tiger Woods segir á heimasíðu sinni að hann hafi brugðist fjölskyldu sinni en sögusagnir hafa verið á kreiki um framhjáhald hans. Enn fremur segir Woods að hann hafi ekki haldið í þau gildi né hagað sér í samræmi við það sem fjölskylda hans á skilið. Hann biður um að fá svigrúm og næði til að takast á við þessi vandamál með fjölskyldu sinni í friði. Bandaríska slúðurpressan hefur farið mikinn í umfjöllun sinni um Woods og hafa sumir þeirra beinlínis fullyrt að hann hafi átt í langvarandi ástarsambandi við aðrar konur. Ein þeirra, Jamiee Grubbs, segir við US-tímaritið að hún hafi átt í ástarsambandi við Woods síðan í apríl árið 2007 og að þau hafi sængað saman í minnst 20 skipti. Woods hefur verið sagður hafa haldið framhjá eiginkonu sinni, Elin, með tveimur öðrum konum. Þau eignuðust sitt fyrsta barn í júní árið 2007. Sögusagnir um framhjáhald hans fóru á kreik eftir að hann ók bíl sínum á brunahana og tré skammt frá heimili hans aðfaranótt föstudags.Woods lýkur yfirlýsingu sinni, sem má lesa hér, með því að biðja þá sem hafa stutt hann í gegnum árin afsökunar. Golf Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Tiger Woods segir á heimasíðu sinni að hann hafi brugðist fjölskyldu sinni en sögusagnir hafa verið á kreiki um framhjáhald hans. Enn fremur segir Woods að hann hafi ekki haldið í þau gildi né hagað sér í samræmi við það sem fjölskylda hans á skilið. Hann biður um að fá svigrúm og næði til að takast á við þessi vandamál með fjölskyldu sinni í friði. Bandaríska slúðurpressan hefur farið mikinn í umfjöllun sinni um Woods og hafa sumir þeirra beinlínis fullyrt að hann hafi átt í langvarandi ástarsambandi við aðrar konur. Ein þeirra, Jamiee Grubbs, segir við US-tímaritið að hún hafi átt í ástarsambandi við Woods síðan í apríl árið 2007 og að þau hafi sængað saman í minnst 20 skipti. Woods hefur verið sagður hafa haldið framhjá eiginkonu sinni, Elin, með tveimur öðrum konum. Þau eignuðust sitt fyrsta barn í júní árið 2007. Sögusagnir um framhjáhald hans fóru á kreik eftir að hann ók bíl sínum á brunahana og tré skammt frá heimili hans aðfaranótt föstudags.Woods lýkur yfirlýsingu sinni, sem má lesa hér, með því að biðja þá sem hafa stutt hann í gegnum árin afsökunar.
Golf Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira