Bresk sveitarfélög sofandi gagnvart íslensku bönkunum 11. júní 2009 08:41 Bresk þingnefnd, skipuð fulltúrum allra flokka á breska þinginu, hefur gagnrýnt sveitar- og bæjarfélög landsins fyrir að hafa verið sofandi gagnvart áhættunni af íslensku bönkunum í Bretlandi. Samkvæmt frétt á BBC hefðu þessir aðilar átt að bregðast við aðvörunum sem þeim bárust um slæma stöðu íslensku bankanna og taka fé sitt út af reikningum sínum hjá þeim. Alls áttu um 100 bæjar- og sveitarfélög í Bretlandi fé inn á reikningum í íslensku bönkunum þegar þeir hrundu s.l. haust. Heildarupphæðin var um einn milljarður punda eða um 210 milljarðar kr. Þingnefndin segir að kæruleysi, skortur á sérfræðiþekkingu og aðgerðarleysi hafi valdið því að skattafé almennings hafi verið í hættu. Hópur frá viðkomandi félögum segir hinsvegar að þau hafi fengið slæma ráðgjöf í málinu. Frá árinu 2004 hafa bæjar- og sveitarfélög getað sett sér eigin reglur um lán og fjárfestingar. Reglur kveða hinsvegar á um að þau geti aðeins fjárfest hjá stofnunum með háar lánshæfiseinkunnir, þau verði að fjárfesta í breskum pundum og að leysa beri inn fjárfestingarnar innan árs frá því þær eru gerðar. Sum þessarar bæjar- og sveitarfélaga héldu áfram að setja fé inn á reikninga í íslensku bönkunum eftir september í fyrra þegar ljóst lá fyrir að lánshæfiseinkunnur bankanna höfðu hrunið. Mest lesið „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bresk þingnefnd, skipuð fulltúrum allra flokka á breska þinginu, hefur gagnrýnt sveitar- og bæjarfélög landsins fyrir að hafa verið sofandi gagnvart áhættunni af íslensku bönkunum í Bretlandi. Samkvæmt frétt á BBC hefðu þessir aðilar átt að bregðast við aðvörunum sem þeim bárust um slæma stöðu íslensku bankanna og taka fé sitt út af reikningum sínum hjá þeim. Alls áttu um 100 bæjar- og sveitarfélög í Bretlandi fé inn á reikningum í íslensku bönkunum þegar þeir hrundu s.l. haust. Heildarupphæðin var um einn milljarður punda eða um 210 milljarðar kr. Þingnefndin segir að kæruleysi, skortur á sérfræðiþekkingu og aðgerðarleysi hafi valdið því að skattafé almennings hafi verið í hættu. Hópur frá viðkomandi félögum segir hinsvegar að þau hafi fengið slæma ráðgjöf í málinu. Frá árinu 2004 hafa bæjar- og sveitarfélög getað sett sér eigin reglur um lán og fjárfestingar. Reglur kveða hinsvegar á um að þau geti aðeins fjárfest hjá stofnunum með háar lánshæfiseinkunnir, þau verði að fjárfesta í breskum pundum og að leysa beri inn fjárfestingarnar innan árs frá því þær eru gerðar. Sum þessarar bæjar- og sveitarfélaga héldu áfram að setja fé inn á reikninga í íslensku bönkunum eftir september í fyrra þegar ljóst lá fyrir að lánshæfiseinkunnur bankanna höfðu hrunið.
Mest lesið „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent