Button býst ekki við titili í nótt 3. október 2009 18:28 Button hefur ekki unnið mót síðan í vor og Barrichello hefur sótt á hann upp á síððkastið. mynd: Getty Images Jenson Button gerir ekki ráð fyrir að landa meistaratitlinum í Formúlu 1 í nótt í japanska kappakstrinum á Suzuka. Hann ræsir tólfti af stað, en keppinautar hans um titilinn, Rubens Barrichello er tíundi og Sebastian Vettel er fremstur. Dómarar mótsins dæmdu Button og Barrichello brotlega þegar þeir óku geyst framhjá stað sem óhapp hafði orðið og viðvörinarflögg voru uppivið. Báðir voru færðir aftur um fimm sæti á ráslínu. "Ég er ekki að búast við titli í kappakstrinum í nótt. Það þyrfti eitthvað að mikið að gerast hjá öðrum ökumönnum ég ætti að ná því marki. Ég reyni mitt besta til að ná í dýrmæt stig", sagði Button. "Það eru hægir bílar fyrir framan Barrichello, en við erum frekar aftarlega á ráslínu eftir refsinguna sem ég sætti mig alveg við. Ég gerði það sem mér fannst rétt í stöðunni. Ég vildi ekki slá af á fullri ferð og eiga á hætti að missa bílinn." "Ef Vettel vinnur þá á hann fína möguleika á titlinum á ný og ef Hamilton nær honum ekki í startinu þá hef ég trú á sigri Vettels. Ég get orðið meistari í nótt ef ég verð fimmt stigum á undan Barrichello. En ég hugsa bara um að komast í stigasæti og sé hvað gerist. Þetta verður spennandi kappakstur", sagði Button. Bein útsending er frá kappakstrinum á Stöð 2 Sport kll. 04.30 í nótt, en hann er endursýndur á sunnudagsmorgun. Sjá brautarlýsingu frá Japan Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Jenson Button gerir ekki ráð fyrir að landa meistaratitlinum í Formúlu 1 í nótt í japanska kappakstrinum á Suzuka. Hann ræsir tólfti af stað, en keppinautar hans um titilinn, Rubens Barrichello er tíundi og Sebastian Vettel er fremstur. Dómarar mótsins dæmdu Button og Barrichello brotlega þegar þeir óku geyst framhjá stað sem óhapp hafði orðið og viðvörinarflögg voru uppivið. Báðir voru færðir aftur um fimm sæti á ráslínu. "Ég er ekki að búast við titli í kappakstrinum í nótt. Það þyrfti eitthvað að mikið að gerast hjá öðrum ökumönnum ég ætti að ná því marki. Ég reyni mitt besta til að ná í dýrmæt stig", sagði Button. "Það eru hægir bílar fyrir framan Barrichello, en við erum frekar aftarlega á ráslínu eftir refsinguna sem ég sætti mig alveg við. Ég gerði það sem mér fannst rétt í stöðunni. Ég vildi ekki slá af á fullri ferð og eiga á hætti að missa bílinn." "Ef Vettel vinnur þá á hann fína möguleika á titlinum á ný og ef Hamilton nær honum ekki í startinu þá hef ég trú á sigri Vettels. Ég get orðið meistari í nótt ef ég verð fimmt stigum á undan Barrichello. En ég hugsa bara um að komast í stigasæti og sé hvað gerist. Þetta verður spennandi kappakstur", sagði Button. Bein útsending er frá kappakstrinum á Stöð 2 Sport kll. 04.30 í nótt, en hann er endursýndur á sunnudagsmorgun. Sjá brautarlýsingu frá Japan
Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira