Stjarnan einum sigri frá titlinum eftir stórsigur í Safamýri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. maí 2009 20:30 Alina Petrache skoraði níu mörk fyrir Stjörnuna í kvöld. Stjörnukonur eru einum sigri frá því að vinna Íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð eftri átta marka útisigur á Fram, 27-19, í öðrum leik liðanna í lokaúrslitum N1 deildar kvenna í handbolta. Stjarnan hafði yfirburði í leiknum frá fyrstu mínútu, komst í 4-1, 8-3 og var sjö mörkum yfir í hálfleik, 17-10. Stjarnan náði mest ellefu marka forskot í seinni hálfleik, 21-10, en vann að lokum mðe átta marka mun. Stjarnan vann fyrsta leikinn í Mýrinni með sjö marka mun, 38-31, og hefur því haft mikla yfirburði í einvíginu. Þriðji leikurinn fer fram í Mýrinni á sunnudaginn og þar getur Stjarnan tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. Alina Petrache skoraði níu mörk fyrir Stjörnuna og Sólveig Lára Kjærnested var með sex mörk. Karen knútsdóttir skoraði mest fyrir Fram eða fimm mörk. Fyrri hálfleikur Stjarnan er með örugga sjö marka forystu í hálfleik, 17-10, í öðrum leik liðsins gegn Fram í úrslitum N1 deildar kvenna. Fram gaf tóninn í fyrstu sókn leiksins þegar liðið kastaði boltanum útaf eftir örfáar sekúndur. Fram hefur tapað boltanum 13 sinnum í hálfleiknum sem gengur ekki gegn eins sterku liði og Stjörnunni. Stjarnan náði fljótt góðu forskoti, 1-5, og hefur Fram aldrei náð að minnka muninn í minna en fjögur mörk eftir það en staðan var 10-14 þegar innan við tvær mínútur voru til leikhlés. Stjarnan skoraði þá þrjú mörk í röð og hefur svo gott sem gert út um leikinn nema allt annað Framlið mæti til leiks í síðari hálfleik. Varnarleikur Fram hefur verið í molum og sóknarleikurinn tilviljunarkenndur og ekki sú barátta í liðinu sem liðið sýndi í undanúrslitum gegn Haukum. Olís-deild kvenna Mest lesið Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Stjörnukonur eru einum sigri frá því að vinna Íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð eftri átta marka útisigur á Fram, 27-19, í öðrum leik liðanna í lokaúrslitum N1 deildar kvenna í handbolta. Stjarnan hafði yfirburði í leiknum frá fyrstu mínútu, komst í 4-1, 8-3 og var sjö mörkum yfir í hálfleik, 17-10. Stjarnan náði mest ellefu marka forskot í seinni hálfleik, 21-10, en vann að lokum mðe átta marka mun. Stjarnan vann fyrsta leikinn í Mýrinni með sjö marka mun, 38-31, og hefur því haft mikla yfirburði í einvíginu. Þriðji leikurinn fer fram í Mýrinni á sunnudaginn og þar getur Stjarnan tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. Alina Petrache skoraði níu mörk fyrir Stjörnuna og Sólveig Lára Kjærnested var með sex mörk. Karen knútsdóttir skoraði mest fyrir Fram eða fimm mörk. Fyrri hálfleikur Stjarnan er með örugga sjö marka forystu í hálfleik, 17-10, í öðrum leik liðsins gegn Fram í úrslitum N1 deildar kvenna. Fram gaf tóninn í fyrstu sókn leiksins þegar liðið kastaði boltanum útaf eftir örfáar sekúndur. Fram hefur tapað boltanum 13 sinnum í hálfleiknum sem gengur ekki gegn eins sterku liði og Stjörnunni. Stjarnan náði fljótt góðu forskoti, 1-5, og hefur Fram aldrei náð að minnka muninn í minna en fjögur mörk eftir það en staðan var 10-14 þegar innan við tvær mínútur voru til leikhlés. Stjarnan skoraði þá þrjú mörk í röð og hefur svo gott sem gert út um leikinn nema allt annað Framlið mæti til leiks í síðari hálfleik. Varnarleikur Fram hefur verið í molum og sóknarleikurinn tilviljunarkenndur og ekki sú barátta í liðinu sem liðið sýndi í undanúrslitum gegn Haukum.
Olís-deild kvenna Mest lesið Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita