KR komið í lykilstöðu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. mars 2009 20:33 Það var skrautlegur leikur í DHL-höllinni í kvöld. Mynd/Daníel KR-stelpur standa vel að vígi í undanúrslitaeinvígi sínu gegn Keflavík eftir góðan 15 stiga sigur, 69-54, í Vesturbænum í kvöld. KR leiðir þar með einvígið 2-0 og þarf aðeins einn sigur til viðbótar til að komast í úrslitaeinvígið. KR-stelpur byrjuðu leikinn með miklum látum og Keflavíkurstúlkur vissu vart hvaðan á sig stóð veðrið. Þegar fyrst leikhluti var allur leiddi KR 26-8. KR-stúlkur héldu uppteknum hætti í öðrum leikhluta, slógu hvergi af og gengu til búningsherbergja með 19 stiga forskot, 45-26. Keflavíkurstúlkur hafa að öllum líkindum fengið að heyra það í klefanum í hálfleik því þær mættu snældubrjálaðar til síðari hálfleiks. KR-stúlkum var nokkuð brugðið og þegar leikhlutinn var allur var munurinn aðeins átta stig, 51-43. KR-stúlkur tóku sig saman í andlitinu í lokafjórðungnum. Hleyptu Keflavík ekki nær og fóru að breikka bilið á nýjan leik. Þær unnu að lokum góðan sigur, 69-54, og þurfa aðeins einn sigur í viðbót til þess að komast í úrslitarimmuna. KR-Keflavík 69-54 (45-26) Stig KR: Hildur Sigurðardóttir 19 (6 frák.), Margrét Kara Sturludóttir 13, Guðrún Ámundadóttir 9, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 9 (16 frák.), Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 8 (8 frák.), Helga Einarsdóttir 8, Heiðrún Kristmundsdóttir 3. Stig Keflavíkur: Bryndís Guðmundsdóttir 21 (12 frák.), TaKesha Watson 15 (11 frák.), Birna Valgarðsdóttir 9, Pálína Gunnlaugsdóttir 6, Svava Stefánsdóttir 2, Erla Reynisdóttir 1. Dominos-deild kvenna Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
KR-stelpur standa vel að vígi í undanúrslitaeinvígi sínu gegn Keflavík eftir góðan 15 stiga sigur, 69-54, í Vesturbænum í kvöld. KR leiðir þar með einvígið 2-0 og þarf aðeins einn sigur til viðbótar til að komast í úrslitaeinvígið. KR-stelpur byrjuðu leikinn með miklum látum og Keflavíkurstúlkur vissu vart hvaðan á sig stóð veðrið. Þegar fyrst leikhluti var allur leiddi KR 26-8. KR-stúlkur héldu uppteknum hætti í öðrum leikhluta, slógu hvergi af og gengu til búningsherbergja með 19 stiga forskot, 45-26. Keflavíkurstúlkur hafa að öllum líkindum fengið að heyra það í klefanum í hálfleik því þær mættu snældubrjálaðar til síðari hálfleiks. KR-stúlkum var nokkuð brugðið og þegar leikhlutinn var allur var munurinn aðeins átta stig, 51-43. KR-stúlkur tóku sig saman í andlitinu í lokafjórðungnum. Hleyptu Keflavík ekki nær og fóru að breikka bilið á nýjan leik. Þær unnu að lokum góðan sigur, 69-54, og þurfa aðeins einn sigur í viðbót til þess að komast í úrslitarimmuna. KR-Keflavík 69-54 (45-26) Stig KR: Hildur Sigurðardóttir 19 (6 frák.), Margrét Kara Sturludóttir 13, Guðrún Ámundadóttir 9, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 9 (16 frák.), Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 8 (8 frák.), Helga Einarsdóttir 8, Heiðrún Kristmundsdóttir 3. Stig Keflavíkur: Bryndís Guðmundsdóttir 21 (12 frák.), TaKesha Watson 15 (11 frák.), Birna Valgarðsdóttir 9, Pálína Gunnlaugsdóttir 6, Svava Stefánsdóttir 2, Erla Reynisdóttir 1.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira