Guðmundur: Rennum blint í sjóinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. mars 2009 13:01 Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari. Mynd/Stefán Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir að vegna mikilla meiðsla í herbúðum íslenska landsliðsins renni hann nokkuð blint í sjóinn fyrir leikina mikilvægu gegn Makedóníu og Eistlandi í næstu viku. Leikirnir eru liður í undankeppni EM 2010 en Ísland leikur í 3. riðli undankeppninnar. Liðið er með þrjú stig eftir tvo leiki en efstu tvö liðin úr hverjum riðli komast til Austurríkis á næsta ári. Noregur er í efsta sæti með sjö stig eftir fjóra leiki en Makedónía er með þrjú stig eftir tvo leiki, rétt eins og Ísland. Bæði Ísland og Makedónía hafa unnið sigur á botnliði Belga sem er í neðsta sæti án stiga eftir fjóra leiki. Makedónar gerðu hins vegar jafntefli við Eistland í hinum leik sínum í riðlakeppninni í haust en Ísland náði jafntefli gegn Norðmönnum ytra í hinum leik sínum. Staða Íslands er því nokkuð sterk í riðlinum og myndi styrkjast verulega með sigri á Makedóníu á miðvikudaginn kemur. Ísland mætir svo Eistlandi á heimavelli á sunnudaginn eftir viku en báðir þessir leikir verða í beinni útsendingu á Rúv. Guðmundur segir þó að staða liðsins sé ekki neitt sérstaklega góð vegna meiðsla margra leikmanna. „Vignir Svavarsson verður í leikbanni gegn Makedóníu og Logi Geirsson á við meiðsli í öxl að stríða. Ásgeir Örn Hallgrímsson, Arnór Atlason og Snorri Steinn Guðjónsson eru allir meiddir á hné og þá eru þeir Guðjón Valur Sigurðsson og Einar Hólmgeirsson nýkomnir aftur af stað eftir meiðsli." Guðmundur valdi nítján manna hóp fyrir leikina tvo af skiljanlegum ástæðum. „Hópurinn er stærri en maður hefði valið öllu jöfnu en það var gert vegna óvissu um stöðu liðsins," sagði Guðmundur. „Liðið kemur ekki allt saman fyrr en á mánudaginn og því fáum við mjög stuttan tíma til að undirbúa okkur fyrir leikinn auk þess sem við þurfum að leggjast í langt ferðalag. Við rennum því nokkuð blint í sjóinn varðandi stöðu liðsins þegar í leikinn verður komið." Handbolti Tengdar fréttir Nítján valdir í landsliðið Guðmundur Guðmundsson hefur tilkynnt landsliðshópinn sem mætir Makedóníu og Eistlandi í undankeppni EM 2010 í næstu viku. 12. mars 2009 12:00 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir að vegna mikilla meiðsla í herbúðum íslenska landsliðsins renni hann nokkuð blint í sjóinn fyrir leikina mikilvægu gegn Makedóníu og Eistlandi í næstu viku. Leikirnir eru liður í undankeppni EM 2010 en Ísland leikur í 3. riðli undankeppninnar. Liðið er með þrjú stig eftir tvo leiki en efstu tvö liðin úr hverjum riðli komast til Austurríkis á næsta ári. Noregur er í efsta sæti með sjö stig eftir fjóra leiki en Makedónía er með þrjú stig eftir tvo leiki, rétt eins og Ísland. Bæði Ísland og Makedónía hafa unnið sigur á botnliði Belga sem er í neðsta sæti án stiga eftir fjóra leiki. Makedónar gerðu hins vegar jafntefli við Eistland í hinum leik sínum í riðlakeppninni í haust en Ísland náði jafntefli gegn Norðmönnum ytra í hinum leik sínum. Staða Íslands er því nokkuð sterk í riðlinum og myndi styrkjast verulega með sigri á Makedóníu á miðvikudaginn kemur. Ísland mætir svo Eistlandi á heimavelli á sunnudaginn eftir viku en báðir þessir leikir verða í beinni útsendingu á Rúv. Guðmundur segir þó að staða liðsins sé ekki neitt sérstaklega góð vegna meiðsla margra leikmanna. „Vignir Svavarsson verður í leikbanni gegn Makedóníu og Logi Geirsson á við meiðsli í öxl að stríða. Ásgeir Örn Hallgrímsson, Arnór Atlason og Snorri Steinn Guðjónsson eru allir meiddir á hné og þá eru þeir Guðjón Valur Sigurðsson og Einar Hólmgeirsson nýkomnir aftur af stað eftir meiðsli." Guðmundur valdi nítján manna hóp fyrir leikina tvo af skiljanlegum ástæðum. „Hópurinn er stærri en maður hefði valið öllu jöfnu en það var gert vegna óvissu um stöðu liðsins," sagði Guðmundur. „Liðið kemur ekki allt saman fyrr en á mánudaginn og því fáum við mjög stuttan tíma til að undirbúa okkur fyrir leikinn auk þess sem við þurfum að leggjast í langt ferðalag. Við rennum því nokkuð blint í sjóinn varðandi stöðu liðsins þegar í leikinn verður komið."
Handbolti Tengdar fréttir Nítján valdir í landsliðið Guðmundur Guðmundsson hefur tilkynnt landsliðshópinn sem mætir Makedóníu og Eistlandi í undankeppni EM 2010 í næstu viku. 12. mars 2009 12:00 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Sjá meira
Nítján valdir í landsliðið Guðmundur Guðmundsson hefur tilkynnt landsliðshópinn sem mætir Makedóníu og Eistlandi í undankeppni EM 2010 í næstu viku. 12. mars 2009 12:00