Fjárfestapar gerir tilboð í Carnegie bankann í Svíþjóð 10. febrúar 2009 11:20 Meðal áhugasamra kaupenda Carnegie bankans í Svíþjóð eru fjárfestaparið Patrik Enblad og Anders Böös að því er heimildir Dagens Industri herma. Þeir hafa áður sýnt Carnegie áhuga en eru nú með stuðning þriðja stærsta banka Sviss á bakvið sig. Milestone átti 10% hlut í Carnegie þegar bankinn var þjóðnýttur af sænska ríkinu fyrr í vetur. Sænsk stjórnvöld hafa síðan reynt að selja bankann. Samkvæmt frétt DI er ætlunin að Enblad og Böös taki yfir fjárfestingahluta Carnegie en að EFG fái í sinn hlut útlánasafn bankans sem hljóðar upp á um 100 milljarða sænskra kr. eða tæplega 1.400 milljarða kr.. Það eru hinsvegar fleiri um hituna í sölunni á Carnegie. Annarsvegar er um fjárfestingasjóðinn Altor og Bure að ræða og hinsvegar fjárfestingasjóðinn Ripplewood. Síðarnefndi sjóðurinn mun hafa japanska bankann Shinsei á bakvið sig. Tilkynna átti um kaupenda að Carnegie síðdegis í gærdag en það mun dragast eitthvað á langinn. Mest lesið Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Spennandi tækifæri í Mosfellsbæ Samstarf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Verslunarrisar mættir til leiks Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Meðal áhugasamra kaupenda Carnegie bankans í Svíþjóð eru fjárfestaparið Patrik Enblad og Anders Böös að því er heimildir Dagens Industri herma. Þeir hafa áður sýnt Carnegie áhuga en eru nú með stuðning þriðja stærsta banka Sviss á bakvið sig. Milestone átti 10% hlut í Carnegie þegar bankinn var þjóðnýttur af sænska ríkinu fyrr í vetur. Sænsk stjórnvöld hafa síðan reynt að selja bankann. Samkvæmt frétt DI er ætlunin að Enblad og Böös taki yfir fjárfestingahluta Carnegie en að EFG fái í sinn hlut útlánasafn bankans sem hljóðar upp á um 100 milljarða sænskra kr. eða tæplega 1.400 milljarða kr.. Það eru hinsvegar fleiri um hituna í sölunni á Carnegie. Annarsvegar er um fjárfestingasjóðinn Altor og Bure að ræða og hinsvegar fjárfestingasjóðinn Ripplewood. Síðarnefndi sjóðurinn mun hafa japanska bankann Shinsei á bakvið sig. Tilkynna átti um kaupenda að Carnegie síðdegis í gærdag en það mun dragast eitthvað á langinn.
Mest lesið Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Spennandi tækifæri í Mosfellsbæ Samstarf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Verslunarrisar mættir til leiks Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira