Sótti verðlaunin á Formúlu 1 bíl 3. júní 2009 08:40 Sebastian Vettel ók um ítölsk stræti til að sækja verðlaun sín fyrir góða frammistöðu ó Formúlu 1. mynd: kappakstur.is Sebastian Vettel hjá Red Bull fékk ítölsku Bandini verðlaunin fyrir frábæra frammistöðu í Formúlu 1 á sunnudaginn. Hann ók Formúlu 1 bíl Torro Rosso frá keppnisliðinu í Faenza til ítalska þorpsins Brisghella til að sækja verðlaun sín. Ferðalag Vettels um ítalskar götur og vegi var 12 km og í lögreglufylgd, en engu að síður var leiðin opinn almennri umferð. Bandini verðlaunin er veitt til minningar um Lorenzo Bandini sem fórst í Mónakó kappakstrinum 1967. Bandini var frá Brisghella og meðal annarra ökumanna sem hafa fengið verðlaunin eru Felipe Massa, Mark Webber, Kimi Raikkönen, Michael Schumacher og Robert Kubica. Vettel vann fyrsta sigur Torro Rosso í Monza kappakstrinum á Ítalíu í fyrra, en hann ekur nú hjá syssturliðinu Red Bull. Torro Rosso er ítölsk þýðing á Red Bull. Vettel keppir í Istanbúl íi Tyrklandi um næstu helgi, en fjallað verður um ferðalag hans í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport á fimmtudagskvöld kl. 20.00. Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Sebastian Vettel hjá Red Bull fékk ítölsku Bandini verðlaunin fyrir frábæra frammistöðu í Formúlu 1 á sunnudaginn. Hann ók Formúlu 1 bíl Torro Rosso frá keppnisliðinu í Faenza til ítalska þorpsins Brisghella til að sækja verðlaun sín. Ferðalag Vettels um ítalskar götur og vegi var 12 km og í lögreglufylgd, en engu að síður var leiðin opinn almennri umferð. Bandini verðlaunin er veitt til minningar um Lorenzo Bandini sem fórst í Mónakó kappakstrinum 1967. Bandini var frá Brisghella og meðal annarra ökumanna sem hafa fengið verðlaunin eru Felipe Massa, Mark Webber, Kimi Raikkönen, Michael Schumacher og Robert Kubica. Vettel vann fyrsta sigur Torro Rosso í Monza kappakstrinum á Ítalíu í fyrra, en hann ekur nú hjá syssturliðinu Red Bull. Torro Rosso er ítölsk þýðing á Red Bull. Vettel keppir í Istanbúl íi Tyrklandi um næstu helgi, en fjallað verður um ferðalag hans í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport á fimmtudagskvöld kl. 20.00.
Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira