Viðskipti innlent

Bréf Marel Food Systems falla í byrjun dags

Vélar skoðaðar hjá Marel Food Systems.
Vélar skoðaðar hjá Marel Food Systems. Mynd/GVA

Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur fallið um 2,58 prósent frá því viðskipti hófust á hlutabréfamarkaði í dag. Á móti hefur gengi bréfa Færeyjabanka haldið áfram að hækka, eða um 0,84 prósent.

Gamla Úrvalsvísitalan hefur lækkað lítillega og stendur í 216 stigum.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×