Íslendingar vinna gegn svínaflensunni 29. apríl 2009 04:15 Ef allt gengur að óskum hafa Sameinuðu þjóðirnar nú tekið í gagnið samskiptagátt TM Software gegn útbreiðslu svínaflensunnar í Mexíkó. Mynd/VIlhelm „Við erum á fullu að vinna í því að setja gáttina upp og fara að vinna gegn svínaflensunni í Mexíkó," segir Magnús Ingi Stefánsson, verkefnastjóri hjá TM Software, dótturfélagi Nýherja. Magnús fer fyrir teymi sem vinnur að þróun og hönnun upplýsinga- og samskiptagáttar fyrir Sameinuðu þjóðirnar (SÞ) sem notuð verður til að samræma starf björgunarsveita og lækna á hamfarasvæðum víða um heim. Þetta er nýjung í starfi SÞ, sem hefur aldrei haft yfir viðlíka tóli að ráða. Upphaflega var stefnt á að keyra búnaðinn upp um miðjan næsta mánuð. Þegar svína-flensan kom upp í Mexíkó um helgina var ákveðið að setja allt á fullt og koma búnaðinum í gagnið ytra sem fyrst. Eins og staðan var um hádegisbil í gær átti TM Software að skila af sér öllu efni fyrir klukkan tíu um kvöldið. Tveir menn frá Microsoft ytra unnu að sleitulaust alla fyrrinótt að uppsetningu á vélbúnaði í Mexíkó til að taka samskiptagáttina í notkun. „Ef allt gengur vel ætti þetta að vera komið upp í fyrramálið [í dag]," sagði Magnús í gær. Grunnur var lagður að gáttinni í kjölfar björgunarstarfa í Myanmar í maí í fyrra og þróaði TM Software búnaðinn áfram í fyrrahaust. TM Software vinnur af málinu í samstarfi við Microsoft í Bandaríkjunum og SÞ en hún byggir á Microsoft-lausninni Sharepoint, sem heldur utan um skjöl, verkefni, ferla og ýmis konar upplýsingar. Magnús segir Gísla Ólafsson, sem hefur unnið hjá Micro-soft um árabil, eiga mestu þakkir skildar vegna aðkomu Íslendinga að málinu. Hann vinnur hjá alþjóðadeild Microsoft og aðstoðar alþjóðastofnanir á borð við SÞ, Rauða krossinn, og Alþjóðabankann við að nýta tölvutækni betur í viðbrögðum við náttúruhamförum. - jab Markaðir Mest lesið Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Björn Hlynur kaupir Ölver ásamt æskuvinum sínum Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Sjá meira
„Við erum á fullu að vinna í því að setja gáttina upp og fara að vinna gegn svínaflensunni í Mexíkó," segir Magnús Ingi Stefánsson, verkefnastjóri hjá TM Software, dótturfélagi Nýherja. Magnús fer fyrir teymi sem vinnur að þróun og hönnun upplýsinga- og samskiptagáttar fyrir Sameinuðu þjóðirnar (SÞ) sem notuð verður til að samræma starf björgunarsveita og lækna á hamfarasvæðum víða um heim. Þetta er nýjung í starfi SÞ, sem hefur aldrei haft yfir viðlíka tóli að ráða. Upphaflega var stefnt á að keyra búnaðinn upp um miðjan næsta mánuð. Þegar svína-flensan kom upp í Mexíkó um helgina var ákveðið að setja allt á fullt og koma búnaðinum í gagnið ytra sem fyrst. Eins og staðan var um hádegisbil í gær átti TM Software að skila af sér öllu efni fyrir klukkan tíu um kvöldið. Tveir menn frá Microsoft ytra unnu að sleitulaust alla fyrrinótt að uppsetningu á vélbúnaði í Mexíkó til að taka samskiptagáttina í notkun. „Ef allt gengur vel ætti þetta að vera komið upp í fyrramálið [í dag]," sagði Magnús í gær. Grunnur var lagður að gáttinni í kjölfar björgunarstarfa í Myanmar í maí í fyrra og þróaði TM Software búnaðinn áfram í fyrrahaust. TM Software vinnur af málinu í samstarfi við Microsoft í Bandaríkjunum og SÞ en hún byggir á Microsoft-lausninni Sharepoint, sem heldur utan um skjöl, verkefni, ferla og ýmis konar upplýsingar. Magnús segir Gísla Ólafsson, sem hefur unnið hjá Micro-soft um árabil, eiga mestu þakkir skildar vegna aðkomu Íslendinga að málinu. Hann vinnur hjá alþjóðadeild Microsoft og aðstoðar alþjóðastofnanir á borð við SÞ, Rauða krossinn, og Alþjóðabankann við að nýta tölvutækni betur í viðbrögðum við náttúruhamförum. - jab
Markaðir Mest lesið Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Björn Hlynur kaupir Ölver ásamt æskuvinum sínum Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent