Google valdi Finnland í stað Íslands fyrir tölvumiðstöð 13. júlí 2009 10:31 Tölvurisinn Google hafði um skeið mikinn áhuga á því að reisa tölvumiðstöð á Íslandi og hefur víst enn. Hinsvegar valdi Google Finnland fram yfir Ísland fyrsta kastið og keypti hina aflögðu pappírsverksmiðju Summa fyrir utan Helsingfors undir miðstöðina en verksmiðjan kostaði um 7,2 milljarða kr. Þetta kemur fram í umfjöllun Jyllands-Posten um mikla möguleika norrænu þjóðanna á því að verða ofurveldi í heiminum fyrir tölvumiðstöðvar, gagnageymslur og netþjónabú í framtíðinni. Magn upplýsinga í heiminum stígur nú ár frá ári með dramatískum hætti. Fleiri sérfræðingar telja að upplýsingamagnið tvöfaldist á 18 mánaða fresti. Til að halda utan um allt þetta upplýsingaflæði leita tölvufyrirtæki nú með logandi ljósi að ákjósanlegum stöðum undir nýjar tölvumiðstöðvar. Með tölvumiðstöðvum er átt við kæligeymslur fullar af tölvum og diska-kerfum sem yfirleitt eru kúpluð við netið með öflugum tengingum. Microsoft hefur lengi verið með Grænland í sigtinu sem stað fyrir nýjar tölvumiðstöðvar á sínum snærum en hefur nú beint sjónum sínum austur til Síberíu. „Við erum hrifnir af möguleikunum í Rússlandi en engin ákvörðun liggur enn fyrir af okkar hálfu," var svar Microsoft við fyrirspurn frá Aftenposten um málið. Svíþjóð, Noregur og Kanada eru nú á fullu í baráttunni um uppsetningar á tölvumiðstöðvum innan sinna landamæra. Nýlega ákvað tölvurisinn Logica að byggja nýja tölvumiðstöð í norðurhluta Svíþjóðar. Það er einkum kalt loftslag í þessum löndum sem gera þau áhugaverið fyrir tölvufyrirtækin en megnið af kostnaðinum við rekstur slíkra miðstöðva felst í orkureikningnum við að kæla þær niður. Hvað Ísland varðar má m.a. nefna nýlega frétt hér á síðunni um að þrjár stofnanir á hinum Norðurlandanna hafa áhuga á að koma upp og reka ofurtölvu á Íslandi. Framlag Íslands til verksins yrði ókeypis rafmagn til að reka slíka tölvu en á móti yrðu Íslendingar væntanlega meðeigendur og gætu nýtt sér tölvuna. Þetta verkefni er á umræðustigi ennþá en reiknað er með að ákvörðun um byggingu ofurtölvunnar verði tekin í haust. Mest lesið Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent „Þetta er bara algjörlega galið“ Neytendur Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Viðskipti innlent Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Viðskipti innlent Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Neytendur Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Viðskipti innlent Skipta dekkin máli? Samstarf Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Sjá meira
Tölvurisinn Google hafði um skeið mikinn áhuga á því að reisa tölvumiðstöð á Íslandi og hefur víst enn. Hinsvegar valdi Google Finnland fram yfir Ísland fyrsta kastið og keypti hina aflögðu pappírsverksmiðju Summa fyrir utan Helsingfors undir miðstöðina en verksmiðjan kostaði um 7,2 milljarða kr. Þetta kemur fram í umfjöllun Jyllands-Posten um mikla möguleika norrænu þjóðanna á því að verða ofurveldi í heiminum fyrir tölvumiðstöðvar, gagnageymslur og netþjónabú í framtíðinni. Magn upplýsinga í heiminum stígur nú ár frá ári með dramatískum hætti. Fleiri sérfræðingar telja að upplýsingamagnið tvöfaldist á 18 mánaða fresti. Til að halda utan um allt þetta upplýsingaflæði leita tölvufyrirtæki nú með logandi ljósi að ákjósanlegum stöðum undir nýjar tölvumiðstöðvar. Með tölvumiðstöðvum er átt við kæligeymslur fullar af tölvum og diska-kerfum sem yfirleitt eru kúpluð við netið með öflugum tengingum. Microsoft hefur lengi verið með Grænland í sigtinu sem stað fyrir nýjar tölvumiðstöðvar á sínum snærum en hefur nú beint sjónum sínum austur til Síberíu. „Við erum hrifnir af möguleikunum í Rússlandi en engin ákvörðun liggur enn fyrir af okkar hálfu," var svar Microsoft við fyrirspurn frá Aftenposten um málið. Svíþjóð, Noregur og Kanada eru nú á fullu í baráttunni um uppsetningar á tölvumiðstöðvum innan sinna landamæra. Nýlega ákvað tölvurisinn Logica að byggja nýja tölvumiðstöð í norðurhluta Svíþjóðar. Það er einkum kalt loftslag í þessum löndum sem gera þau áhugaverið fyrir tölvufyrirtækin en megnið af kostnaðinum við rekstur slíkra miðstöðva felst í orkureikningnum við að kæla þær niður. Hvað Ísland varðar má m.a. nefna nýlega frétt hér á síðunni um að þrjár stofnanir á hinum Norðurlandanna hafa áhuga á að koma upp og reka ofurtölvu á Íslandi. Framlag Íslands til verksins yrði ókeypis rafmagn til að reka slíka tölvu en á móti yrðu Íslendingar væntanlega meðeigendur og gætu nýtt sér tölvuna. Þetta verkefni er á umræðustigi ennþá en reiknað er með að ákvörðun um byggingu ofurtölvunnar verði tekin í haust.
Mest lesið Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent „Þetta er bara algjörlega galið“ Neytendur Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Viðskipti innlent Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Viðskipti innlent Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Neytendur Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Viðskipti innlent Skipta dekkin máli? Samstarf Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Sjá meira