Innlent

Peningastefnunefnd birtir fyrstu skýrslu sína

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur sent Alþingi skýrslu um störf sín á árinu eins og lög gera ráð fyrir. Fyrsta skýrsla peningastefnunefndarinnar hefur nú verið send Alþingi og er birt á vef Seðlabanka Íslands.

Ennfremur kveða lög á um að efni skýrslunnar skuli rætt á sameiginlegum fundi efnahags- og skattanefndar, fjárlaganefndar og viðskiptanefndar.



Skýrsluna má nálgast í heild sinni hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×