Viðskipti innlent

Krónan lækkaði um 0,25% í dag

Lítil breyting varð á millibankamarkaði með krónur í dag og veiktist gengi krónunnar um 0,25% í litlum viðskiptum. Gengisvísitalan stendur nú í 233 stigum samkvæmt gjaldeyrisborði Kaupþings.

Gengi Sterlingspundsins hækkaði um 1,27% í dag og stendur það nú í 208,55 krónum. Gengi annarra gjaldmiðla breyttist lítið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×