Viðskipti innlent

Lítil skudabréfavelta í dag

Skuldabréfavelta nam rúmum 8,2 milljörðum króna í dag og er það töluvert minni velta en verið hefur að undanförnu.

Velta með hlutabréf var hins vegar meiri en verið hefur og nam hún rúmum 103 milljónum króna

Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,34% og stendur hún nú í 747,5 stigum.

Össur hækkaði um 1,77% í viðskiptum dagsins og gengi bréfa Færeyjabanka lækkaði um 0,82%.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×