Innlent

Tuttugu einhleypar konur í tæknisæðingarmeðferð í sumar

Um tuttugu einhleypar konur hafa gengist undir tæknisæðingarmeðferð frá því að ný lög, sem heimiluðu slíkt, tóku gildi í vor.

Einhleypum konum var í fyrsta skipti gert kleift að fara í tæknifrjóvgun hér á landi samkvæmt lögum sem samþykkt voru á Alþingi síðasta vor. Áður þurftu þær að leita til útlanda til að fara í slíka meðferð

Guðmundur Arason, sérfræðingur hjá læknastöðinni Art Medica, segir að aðsókn hafi aukist eftir að lögin voru samþykkt. Nú þegar

Einhleypum konum var í fyrsta skipti gert kleift að fara í tæknifrjóvgun hér á landi samkvæmt lögum sem samþykkt voru á Alþingi síðasta vor. Áður þurftu þær að leita til útlanda til að fara í slíka meðferð

Tæknisæðing er einföld aðgerð og kostar rúmlega 40 þúsund krónur að sögn Guðmundar en sæðið kemur að mestum hluta frá Danmörku. Guðmundur segir að konurnar séu flestar komnar vel yfir þrítugt.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×