Innlent

Lögreglan lýsir eftir golfbíl

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir golfbíl sem var svikinn út hjá umboðsaðila í lok júlí í sumar en mikilvægt er að finna bílinn vegna rannsóknar málsins. Um er að ræða golfbíl eins og sést á meðfylgjandi mynd.

Lögreglan biður þá sem geta gefið upplýsingar um hvar bíllinn er niðurkominn eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu í síma 444-1100.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×