Viðskipti innlent

Seðlabankastjóri vill ekki endurreisa Þjóðhagsstofnun

Davíð Oddsson seðlabankastjóri.
Davíð Oddsson seðlabankastjóri.

Davíð Oddsson seðlabankastjóri segist vera ósammála hugmyndum, sem ræddar hafa verið á Alþingi, um að endurreisa Þjóðhagsstofnun.

Davíð segir að Þjóðhagsstofnun hafi gert margt gott þegar hún starfaði. Hins vegar hafi verið rætt um það í fimmtán ár að leggja hana niður áður en það var svo gert að veruleika. Davíð segir að sú þekking sem Þjóðhagsstofnun hafi búið yfir liggi víða núna. Meðal annars hjá Alþýðusambandinu, atvinnurekendum, deildum við háskólana.

„Þjóðhagsstofnun var orðin óþörf viðbót við þetta og þess vegna var hún lögð af ," sagði Davíð.


Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
HEIMA
5,98
19
1.491.650
VIS
2,8
19
263.441
SIMINN
0,75
15
428.677
SJOVA
0,51
21
360.465
EIK
0,38
12
157.342

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
MAREL
-4,01
41
1.008.965
LEQ
-2,43
3
69.322
ICEAIR
-2,41
12
36.382
TM
-1,96
11
203.211
KVIKA
-1,94
7
168.078
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.