Handbolti

Þjóðverjar þykja líklegir

Nú er búið að birta niðurstöður skoðanakönnunar sem gerð var á heimasíðu EM í Noregi og samkvæmt henni þykja Þjóðverjar sigurstranglegasta liðið í keppninni. Íslenska liðið fékk 9,5% atkvæða og þykir samkvæmt því fimmta líklegasta liðið til að vinna sigur á mótinu.

Hér má sjá 10 efstu liðin í könnuninni þar sem 10,000 manns tóku þátt:

1. Þýskaland 22,9% atkvæða

2. Danmörk 13,67%

3. Pólland 10,87

4. Króatía 10,51%

5. Ísland 9,54%

6. Frakkland 8,25%

7. Noregur 5,95%

8. Spánn 4,86%

9. Ungverjaland 3,93%

10. Svíþjóð 3,83%




Fleiri fréttir

Sjá meira


×