Handbolti

B-landsliðið sem fer til Noregs

Elvar Geir Magnússon skrifar
Birkir fer með B-hópnum.
Birkir fer með B-hópnum.

B-landslið karla í handbolta fer á fimmtudag á fjögurra þjóða æfingamót í Noregi. Alls sex leikmenn úr A-liðinu fara með í þeim hópi.

Það eru Arnór Atlason, Birkir Ívar Guðmundsson, Einar Hólmgeirsson, Hannes J. Jónsson, Sigfús Sigurðsson og Sigurbergur Sveinsson.

Kristján Halldórsson, þjálfari Stjörnunnar, stýrir B-liðinu sem mætir Ungverjalandi, Portúgal og Noregi um helgina.

B-hópurinn:

Björgvin Gústafsson, Fram.

Birkir Ívar Guðmundsson, Lübbecke.

Sigfús Sigurðsson, Ademar Leon.

Sturla Ásgeirsson, Aarhus.

Baldvin Þorsteinsson, Valur.

Andri Stefan, Haukar.

Heimir Örn Árnason, Stjarnan.

Jóhann Gunnar Jóhannsson, Fram.

Arnór Þór Gunnarsson, Valur.

Fannar Þorbjörnsson, Fredrecia.

Kári Kristjánsson, Haukar

Arnór Atlason, FC Köbenhavn.

Hannes Jón Jónsson, Fredrecia.

Rúnar Kárason, Fram.

Guðlaugur Arnarson, Malmö.

Sigurbergur Sveinsson, Stjarnan.

Einar Hólmgeirsson, Flensburg.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×