Handbolti

Þrettán marka tap Fram

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Guðjón Drengsson, leikmaður Fram.
Guðjón Drengsson, leikmaður Fram.
Fram tapaði fyrir Gummersbach í síðari leik liðanna í EHF-keppninni í handbolta, 42-29.

Þetta taldist heimaleikur Fram en báðir leikirnir fóru fram í Þýskalandi um helgina. Gummersbach vann öruggan sigur í báðum leikjum.

Staðan í hálfleik var 21-15, Gummersbach í vil.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×