Sport

Galkina-Samitova vann hindrunarhlaupið

Elvar Geir Magnússon skrifar

Gulnara Galkina-Samitova frá Rússlandi vann sigur í 3000 metra hindrunarhlaupi kvenna á Ólympíuleikunum. Hún hljóp á 1:58,81 mínútu og bætti eigið heimsmet.

Eunice Jepkorir frá Kenýa tók silfurverðlaunin og Ekaterina Volkova frá Rússlandi vann brons.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×