Viðskipti innlent

Framkvæmdir við tónlistarhúsið gætu verið í uppnámi

Í ljósi nýrrar og gjörbreyttrar stöðu eru forsendur brostnar fyrir kauptilboðum Landsbanka og Kaupþings í allar eignir Nýsis sem barst félaginu í september.

Kauptilboðin eru því ekki lengur í gildi, að því er segir í tilkynningu frá Nýsi í gærkvöldi. Meðal eigna eru bygging tónlistarhússins við Reykjavíkurhöfn og gætu framkvæmdir þar nú verið í uppnámi vegna málsins.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×