Erlent

Kveikt í átta bílum í Kaupmannahöfn

Atli Steinn Guðmundsson skrifar
MYND/Mogens Flindt

Kveikt var í fimm einkabílum og þremur vörubílum í úthverfi Kaupmannahafnar í nótt. Vitni sáu ungmenni þeysa um Ishøj-hverfið á mótorhjólum og kveikja í bílunum. Lögregla vinnur nú að rannsókn málsins en enginn hefur verið handtekinn enn sem komið er.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×