Heidfeld sló Hamilton við á æfingu 18. október 2008 04:06 Nick Heidfeld var fljótastur á lokaæfingu keppnisliða í Kína í nótt. Mynd: Getty Images Þjóðverjinn Nick Heidfeld á BMW varð 74/1000 fljótari en Lewis Hamilton á lokaæfingu keppnisliða fyrir tímatökuna í Sjanghæ í Kína í nótt. Robert Kubica á BMW var aðeins 89/1000 á eftir liðsfélaga sínum Heidfeld, en Heikki Kovalainen á McLaren, Jarno Trulli á Toyota og Nico Rosberg á Williams komu næstir. Sól og blíða var á mótsstað og ljóst að hörð barátta verður um besta tíma því fyrstu sautján bílarnir voru á sömu sekúndu og það er einsdæmi á þessu ári. Ferrari menn voru í tólfta og þrettánda sæti á æfingunni. Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Þjóðverjinn Nick Heidfeld á BMW varð 74/1000 fljótari en Lewis Hamilton á lokaæfingu keppnisliða fyrir tímatökuna í Sjanghæ í Kína í nótt. Robert Kubica á BMW var aðeins 89/1000 á eftir liðsfélaga sínum Heidfeld, en Heikki Kovalainen á McLaren, Jarno Trulli á Toyota og Nico Rosberg á Williams komu næstir. Sól og blíða var á mótsstað og ljóst að hörð barátta verður um besta tíma því fyrstu sautján bílarnir voru á sömu sekúndu og það er einsdæmi á þessu ári. Ferrari menn voru í tólfta og þrettánda sæti á æfingunni.
Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira