Viðskipti innlent

Lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs hrapa

Matsfyrirtækið Fitch Ratings greindi frá því í dag að það hefði lækkað lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Íslands fyrir langtímaskuldbindingar í erlendri og innlendri mynt í BBB- og A- .

Lánshæfiseinkunnin fyrir skammtímaskuldbindingar í erlendri mynt er lækkuð í F3 og landseinkunnin lækkuð í BBB-. Allar lánshæfiseinkunnirnar eru áfram á neikvæðum horfum .








Fleiri fréttir

Sjá meira


×