Snorri: Gætum hlaupið Kínamúrinn undir heimsmetinu Henry Birgir Gunnarsson í Peking skrifar 20. ágúst 2008 09:00 Snorri Steinn fagnar sigrinum sæta. Mynd/Vilhelm „Í rauninni var þetta alveg ótrúlegur leikur af okkar hálfu. Það kom smá kafli í seinni hálfleik þar sem við fengum á okkur brottvísanir og þeir komast inn í leikinn. Við þjöppuðum okkur þá vel saman, unnum okkur út úr vandræðunum og kláruðum leikinn nánast sannfærandi. Trúin og krafturinn í þessu liði er ótrúleg og við gætum nánast hlaupið Kínamúrinn undir heimsmetinu ef við vildum," sagði Snorri Steinn Guðjónsson skælbrosandi eftir sigurinn á Pólverjum. Snorri gengur undir nafninu bjargvætturinn í Peking en hann þurfti ekki að bjóða upp á úrslitamark að þessu sinni. „Það var engin þörf á Tóta Kristjáns í þessum leik. Hann fékk smá frí í dag. Það var ágætt," sagði Snorri og hlaup sigri fagnandi inn í klefa. Handbolti Tengdar fréttir Ísland í þriðja skiptið í undanúrslit á stórmóti Ísland tryggði sér í morgun sæti í undanúrslitum á stórmóti í handbolta í þriðja skiptið í sögunni - og í annað skiptið á Ólympíuleikum. 20. ágúst 2008 08:23 Ísland spilar um verðlaun á Ólympíuleikunum Ísland vann glæsilegan sigur á Pólverjum í fjórðungsúrslitum handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking, 32-30. Ísland spilar þar með um verðlaun á leikunum. 20. ágúst 2008 06:00 Alexander: Ég trúi þessu varla „Þvílíkur leikur og við höfðum trú á okkur allan tímann. Það lögðust allir á eitt því við viljum svo innilega láta drauminn rætast sem er að vinna medalíu. Við sýndum hverslags lið við erum í þessum leik. Við erum með rosalega gott lið,“ sagði járnmaðurinn Alexander Petersson og brosti allan hringinn. 20. ágúst 2008 08:54 Ingimundur: Ef maður gírar sig ekki upp hér á maður að hætta „Tilfinningin eftir þennan leik er ótrúleg,“ sagði varnartröllið Ingimundur Ingimundarson en hann átti enn og aftur stórleik í íslensku vörninni sem spilaði frábærlega í gær. 20. ágúst 2008 08:48 Sigfús: Medalían er á leiðinni „Mér líður rosalega vel og er ekkert smá stoltur af strákunum. Diddi [Ingimundur] og Sverre voru að vinna eins og brjálaðir menn í dag. Drápu allt sem kom inn á miðjuna og Bjöggi alveg brjálaður á bakvið. Það voru allir flottir í dag,“ sagði skógarbjörninn Sigfús Sigurðsson kampakátur eftir sigurinn á Pólverjum. 20. ágúst 2008 08:45 Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Fleiri fréttir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Sjá meira
„Í rauninni var þetta alveg ótrúlegur leikur af okkar hálfu. Það kom smá kafli í seinni hálfleik þar sem við fengum á okkur brottvísanir og þeir komast inn í leikinn. Við þjöppuðum okkur þá vel saman, unnum okkur út úr vandræðunum og kláruðum leikinn nánast sannfærandi. Trúin og krafturinn í þessu liði er ótrúleg og við gætum nánast hlaupið Kínamúrinn undir heimsmetinu ef við vildum," sagði Snorri Steinn Guðjónsson skælbrosandi eftir sigurinn á Pólverjum. Snorri gengur undir nafninu bjargvætturinn í Peking en hann þurfti ekki að bjóða upp á úrslitamark að þessu sinni. „Það var engin þörf á Tóta Kristjáns í þessum leik. Hann fékk smá frí í dag. Það var ágætt," sagði Snorri og hlaup sigri fagnandi inn í klefa.
Handbolti Tengdar fréttir Ísland í þriðja skiptið í undanúrslit á stórmóti Ísland tryggði sér í morgun sæti í undanúrslitum á stórmóti í handbolta í þriðja skiptið í sögunni - og í annað skiptið á Ólympíuleikum. 20. ágúst 2008 08:23 Ísland spilar um verðlaun á Ólympíuleikunum Ísland vann glæsilegan sigur á Pólverjum í fjórðungsúrslitum handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking, 32-30. Ísland spilar þar með um verðlaun á leikunum. 20. ágúst 2008 06:00 Alexander: Ég trúi þessu varla „Þvílíkur leikur og við höfðum trú á okkur allan tímann. Það lögðust allir á eitt því við viljum svo innilega láta drauminn rætast sem er að vinna medalíu. Við sýndum hverslags lið við erum í þessum leik. Við erum með rosalega gott lið,“ sagði járnmaðurinn Alexander Petersson og brosti allan hringinn. 20. ágúst 2008 08:54 Ingimundur: Ef maður gírar sig ekki upp hér á maður að hætta „Tilfinningin eftir þennan leik er ótrúleg,“ sagði varnartröllið Ingimundur Ingimundarson en hann átti enn og aftur stórleik í íslensku vörninni sem spilaði frábærlega í gær. 20. ágúst 2008 08:48 Sigfús: Medalían er á leiðinni „Mér líður rosalega vel og er ekkert smá stoltur af strákunum. Diddi [Ingimundur] og Sverre voru að vinna eins og brjálaðir menn í dag. Drápu allt sem kom inn á miðjuna og Bjöggi alveg brjálaður á bakvið. Það voru allir flottir í dag,“ sagði skógarbjörninn Sigfús Sigurðsson kampakátur eftir sigurinn á Pólverjum. 20. ágúst 2008 08:45 Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Fleiri fréttir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Sjá meira
Ísland í þriðja skiptið í undanúrslit á stórmóti Ísland tryggði sér í morgun sæti í undanúrslitum á stórmóti í handbolta í þriðja skiptið í sögunni - og í annað skiptið á Ólympíuleikum. 20. ágúst 2008 08:23
Ísland spilar um verðlaun á Ólympíuleikunum Ísland vann glæsilegan sigur á Pólverjum í fjórðungsúrslitum handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking, 32-30. Ísland spilar þar með um verðlaun á leikunum. 20. ágúst 2008 06:00
Alexander: Ég trúi þessu varla „Þvílíkur leikur og við höfðum trú á okkur allan tímann. Það lögðust allir á eitt því við viljum svo innilega láta drauminn rætast sem er að vinna medalíu. Við sýndum hverslags lið við erum í þessum leik. Við erum með rosalega gott lið,“ sagði járnmaðurinn Alexander Petersson og brosti allan hringinn. 20. ágúst 2008 08:54
Ingimundur: Ef maður gírar sig ekki upp hér á maður að hætta „Tilfinningin eftir þennan leik er ótrúleg,“ sagði varnartröllið Ingimundur Ingimundarson en hann átti enn og aftur stórleik í íslensku vörninni sem spilaði frábærlega í gær. 20. ágúst 2008 08:48
Sigfús: Medalían er á leiðinni „Mér líður rosalega vel og er ekkert smá stoltur af strákunum. Diddi [Ingimundur] og Sverre voru að vinna eins og brjálaðir menn í dag. Drápu allt sem kom inn á miðjuna og Bjöggi alveg brjálaður á bakvið. Það voru allir flottir í dag,“ sagði skógarbjörninn Sigfús Sigurðsson kampakátur eftir sigurinn á Pólverjum. 20. ágúst 2008 08:45