Innlent

Fjölmennt á nauðungaruppboði

Nokkur hundruð manns mættu á nauðungaruppboð á ökutækjum sem sýslumaðurinn í Reykjavík hélt var í dag. Þeim fjölgar bílunum sem seldir eru á slíkum uppboðum.

Alls voru hundrað og fjórtán ökutæki boðin upp. Á þessu ári hefur embættið boðið um þrjú hundruð og fjörtíu ökutæki upp sem er nokkuð meira en á svipuðum tíma í fyrra. Þeir kaupendur sem fréttastofan náði tali af í dag voru flestir nokkuð sáttir við sín kaup.

 










Fleiri fréttir

Sjá meira


×