Stjörnuslagur á Wembley í dag 14. desember 2008 09:59 Kappakstursbrautin á Wembley var rennandi blaut á æfingum í gær og sumir ökumenn vonast eftir blautri braut í dag. Mynd: Getty Images Fjöldi þekkta kappakstursökumanna og nýkrýndir meistara í akstursíþróttum takast á í kappakstri í Wembley í dag. Meistaramót ökumanna verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsending hefst kl. 14.00 og opnunaratriðið er spyrna Formúlu 1 meistarans Lewis Hamilton á 670 hestafla Mercedes og Olympíumeistarans í hjólreiðum. Síðan tekur við meistrakepppni á milli landa í akstri á malbikaðri samhliða braut, þar sem Michael Schumacher og Sebastian Vettel reyna að verja titil Þýskalands. Seinna um daginn keppa þeir og 16 aðrir í einstaklingskeppni á brautinni en á milli verða ýmis sýningaratriði, m.a. mun Hamilton þeysa á Formúlu 1 bíl sínum um brautina, auk þess sýnd verða ýmis áhættuatriði á mótorhjólum og fleiri farartækjum. Rigning var á æfingum á brautinni í gær og sumir ökumenn vonast eftir ringingu í dag, til að gera brautina enn erfiðari en ella. Sjá nánar um mótið hér Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Fjöldi þekkta kappakstursökumanna og nýkrýndir meistara í akstursíþróttum takast á í kappakstri í Wembley í dag. Meistaramót ökumanna verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsending hefst kl. 14.00 og opnunaratriðið er spyrna Formúlu 1 meistarans Lewis Hamilton á 670 hestafla Mercedes og Olympíumeistarans í hjólreiðum. Síðan tekur við meistrakepppni á milli landa í akstri á malbikaðri samhliða braut, þar sem Michael Schumacher og Sebastian Vettel reyna að verja titil Þýskalands. Seinna um daginn keppa þeir og 16 aðrir í einstaklingskeppni á brautinni en á milli verða ýmis sýningaratriði, m.a. mun Hamilton þeysa á Formúlu 1 bíl sínum um brautina, auk þess sýnd verða ýmis áhættuatriði á mótorhjólum og fleiri farartækjum. Rigning var á æfingum á brautinni í gær og sumir ökumenn vonast eftir ringingu í dag, til að gera brautina enn erfiðari en ella. Sjá nánar um mótið hér
Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira