Líbanon, landið sem lenti ekki í fjármálakreppunni 9. desember 2008 14:58 Íbúar Beirut í Líbanon hlægja nú alla leiðina í banka sína. Landið er nær það eina í heiminum sem ekki hefur lent í fjármálakreppunni. Það geta Líbanonbúar þakkað útsjónarsömum og framsýnum seðlabankastjóra sínum, Riad Salameh að nafni. Á meðan seðlabankar í öðrum löndum þurfa að tæma fjárhirslur sínar til að halda efnahagslífinu gangandi streyma peningarnir inn í hirslur Riad Salameh í stríðum straumum. Og bankar landsins skila metuppgjörum hverju á fætur öðrum. Í frásögn af málinu á BBC kemur fram að Riad Salameh sá á síðasta ári að hverju stefndi. Hann skipaði því bönkum landsins að losa sig úr öllum skuldbindingum sínum erlendis hvað sem það kostaði. Jafnframt setti hann 30% bindiskyldu á bankana, reglur um hve miklar skuldir þeirra mættu vera og bannaði þeim áhættufjárfestingar. Jafnframt var veikburða bönkum skipað að sameinast stærri og betur settum bönkum. Bankastjórar Líbanon ráku upp ramakvein þegar þetta gekk yfir þá í fyrra en í dag er Salameh guð í þeirra augum. "Maður gæti haldið að hann hefði kristalkúlu sem virkar," segir Edward Gardner hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum í samtali við BBC um Salameh. Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Íbúar Beirut í Líbanon hlægja nú alla leiðina í banka sína. Landið er nær það eina í heiminum sem ekki hefur lent í fjármálakreppunni. Það geta Líbanonbúar þakkað útsjónarsömum og framsýnum seðlabankastjóra sínum, Riad Salameh að nafni. Á meðan seðlabankar í öðrum löndum þurfa að tæma fjárhirslur sínar til að halda efnahagslífinu gangandi streyma peningarnir inn í hirslur Riad Salameh í stríðum straumum. Og bankar landsins skila metuppgjörum hverju á fætur öðrum. Í frásögn af málinu á BBC kemur fram að Riad Salameh sá á síðasta ári að hverju stefndi. Hann skipaði því bönkum landsins að losa sig úr öllum skuldbindingum sínum erlendis hvað sem það kostaði. Jafnframt setti hann 30% bindiskyldu á bankana, reglur um hve miklar skuldir þeirra mættu vera og bannaði þeim áhættufjárfestingar. Jafnframt var veikburða bönkum skipað að sameinast stærri og betur settum bönkum. Bankastjórar Líbanon ráku upp ramakvein þegar þetta gekk yfir þá í fyrra en í dag er Salameh guð í þeirra augum. "Maður gæti haldið að hann hefði kristalkúlu sem virkar," segir Edward Gardner hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum í samtali við BBC um Salameh.
Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira