Sport

Árni: Átti ekki von á að ná metinu hans Ödda - Myndir

Henry Birgir Gunnarsson í Peking skrifar
Mynd/Vilhelm
"Mér leið mjög vel þegar ég labbaði í salinn. Ekkert stress og bara afslappaður. Mér leið svo bara mjög vel í sundinu. Ég sá ég var á undan stráknum við hliðina á mér en annars gerist þetta svo hratt. Þetta eru ekki margar sekúndur," sagði Árni Már Árnason eftir að hann sló Íslandsmetið í 50 skriðsundi í morgun.

"Ég vissi að ég væri nálægt metinu hans Ödda en átti ekkert endilega von á að bæta það. Það var því mjög ánægjulegt að sjá tímann."



Árni Már fagnar Íslandsmetinu í 50 m skriðsundiVilhelm
Árni varð fyrsti sundmaðurinn til að slá Íslandsmet á ÓLVilhelm
Árni kemur í mark á ÍslandsmetiVilhelm
Arni gerir sig kláran fyrir sundiðVilhelm
Vilhelm
Árni átti ekki von á að slá Íslandsmet ArnarVilhelm
Árni stingur sér til sunds með tilþrifumVilhelm
Hjörtur Már mætir til leiks í flugsundinuVilhelm
Hjörtur gerir sig kláranVilhelm
Hjörtur bætti sinn besta tímaVilhelm
Hjörtur Már á fullu í lauginniVilhelm
Hjörtur MárVilhelm
Hjörtur kemur í mark á persónulegu metiVilhelm



Fleiri fréttir

Sjá meira


×