Jón Tetzchner gaf fjölskyldunni hálfan milljarð 9. júlí 2008 11:00 Jón S. von Tetzchner, forstjóri norska hugbúnaðarfyrirtækisins Opera Software, sem gaf fjölskyldu sinni hlutabréf í fyrirtækinu fyrir tæpan hálfan milljarð króna á dögunum. Mynd/Anton Brink „Ég á stóra og fína fjölskyldu sem mér þykir vænt um," segir Jón S. von Tetzchner, forstjóri og annar tveggja stofnenda norska hugbúnaðarfyrirtækisins Opera Software. Jón gaf fyrir nokkru nánustu ættingjum sínum hér heima og í Noregi öll hlutabréf sín í eignarhaldsfélaginu Digital Venture. Félagið á 1,26 milljón hluti í Opera Software, sem býr til og þróar netvafra fyrir tölvur og ýmis tæki og tól sem hægt er að tengjast netinu. Þar á meðal eru vafrar í Wii leikjatölvurnar frá Nintendo og DS smáleikjatölvurnar. Fyrirtækið gaf út nýjan vafra, Opera 9.5, fyrir tölvur um miðjan síðasta mánuð. Miðað við upphafsgengi bréfa í hugbúnaðarfyrirtækinu norska í dag nemur verðmæti gjafarinnar 30,9 milljónum norskra króna, jafnvirði tæpra 463 milljóna íslenskra króna. Jón sagði í samtali við Markaðinn í morgun að með gjöfinni vildi hann þakka fyrir sig. Hann vildi ekki segja hversu margir ættingjar hefðu fengið gjöfina. Flestir væru þeir í Noregi. „Fólkið var ánægt með þetta," sagði forstjórinn. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent Icelandair setur nokkur met Viðskipti innlent Lögmenn frá Juris til LEX Viðskipti innlent Nauðungarsala á Hlemmi Square Viðskipti innlent 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Fréttamaður spreytir sig á græjunni sem allir eru að tala um Viðskipti innlent Fleiri fréttir Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Sjá meira
„Ég á stóra og fína fjölskyldu sem mér þykir vænt um," segir Jón S. von Tetzchner, forstjóri og annar tveggja stofnenda norska hugbúnaðarfyrirtækisins Opera Software. Jón gaf fyrir nokkru nánustu ættingjum sínum hér heima og í Noregi öll hlutabréf sín í eignarhaldsfélaginu Digital Venture. Félagið á 1,26 milljón hluti í Opera Software, sem býr til og þróar netvafra fyrir tölvur og ýmis tæki og tól sem hægt er að tengjast netinu. Þar á meðal eru vafrar í Wii leikjatölvurnar frá Nintendo og DS smáleikjatölvurnar. Fyrirtækið gaf út nýjan vafra, Opera 9.5, fyrir tölvur um miðjan síðasta mánuð. Miðað við upphafsgengi bréfa í hugbúnaðarfyrirtækinu norska í dag nemur verðmæti gjafarinnar 30,9 milljónum norskra króna, jafnvirði tæpra 463 milljóna íslenskra króna. Jón sagði í samtali við Markaðinn í morgun að með gjöfinni vildi hann þakka fyrir sig. Hann vildi ekki segja hversu margir ættingjar hefðu fengið gjöfina. Flestir væru þeir í Noregi. „Fólkið var ánægt með þetta," sagði forstjórinn.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent Icelandair setur nokkur met Viðskipti innlent Lögmenn frá Juris til LEX Viðskipti innlent Nauðungarsala á Hlemmi Square Viðskipti innlent 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Fréttamaður spreytir sig á græjunni sem allir eru að tala um Viðskipti innlent Fleiri fréttir Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Sjá meira