Bílaframleiðendur fá 25 milljarða dollara ríkisábyrgð 29. september 2008 16:37 Hærra bensínverð hefur haft slæm áhrif á sölu stórra trukka og jeppa. MYND/AFP Bandaríkjaþing hefur samþykkt að gangast í ábyrgð fyrir 25 milljarða dollara lántöku stóru bílaframleiðendanna í Detroit. Þetta er í fyrsta skiptið síðan 1980, þegar bandaríkjastjórn ábyrgðist 675 milljóna dollara lán Chrysler, sem bandarísk stjórnvöld veita bílaframleiðendum fjárstuðning með þessum hætti.Undanfarið hefur verið orðrómur á kreiki um að stærsti bílaframleiðandi Bandaríkjanna, General Motors, kunni að vera á barmi gjaldþrots.Talsmenn bílaframleiðenda leggja þó áherslu á að ekki megi líta á þessa aðstoð sem "björgunaraðgerð", hvað þá að hún sé sambærileg aðgerðum ríkisins vegna vandræða fjármálakerfisins.Talsmenn bílaframleiðenda og þingmenn á bandaríkjaþingi hafa lýst því yfir að ríkisábyrgðin muni koma sér vel við fjárfestingar í þróun og framleiðslu umhverfisvænni bíla. Markaðir Mest lesið Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Bandaríkjaþing hefur samþykkt að gangast í ábyrgð fyrir 25 milljarða dollara lántöku stóru bílaframleiðendanna í Detroit. Þetta er í fyrsta skiptið síðan 1980, þegar bandaríkjastjórn ábyrgðist 675 milljóna dollara lán Chrysler, sem bandarísk stjórnvöld veita bílaframleiðendum fjárstuðning með þessum hætti.Undanfarið hefur verið orðrómur á kreiki um að stærsti bílaframleiðandi Bandaríkjanna, General Motors, kunni að vera á barmi gjaldþrots.Talsmenn bílaframleiðenda leggja þó áherslu á að ekki megi líta á þessa aðstoð sem "björgunaraðgerð", hvað þá að hún sé sambærileg aðgerðum ríkisins vegna vandræða fjármálakerfisins.Talsmenn bílaframleiðenda og þingmenn á bandaríkjaþingi hafa lýst því yfir að ríkisábyrgðin muni koma sér vel við fjárfestingar í þróun og framleiðslu umhverfisvænni bíla.
Markaðir Mest lesið Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira