Lambageiri með fersku rósmarín 26. júní 2008 13:04 LeiðbeiningarHreinsið alla umframfitu af hryggnum og skerið hann í 3 cm þykkar sneiðar og rúllið upp. Notið spjót eða eitthvað beitt til að stinga í gegnum rúllurnar og setjið svo eina rósmaríngrein í gatið. Penslið með olíu og látið standa í 4-6 klst, eða yfir nótt í kæli. Kryddið með salti og pipar og grillið við meðalhita í 5-6 mín á hvorri hlið.1 lambahryggur (látið úrbeina hann í kjötborði)10 stórar rósmaríngreinarsjávarsalt og nýmalaður piparjómfrúarolíaKantarellusveppasósaLeggið sveppina í heitt vatn í 5-10 mín. eða þar til þeir eru orðnir mjúkir og maukið í matvinnsluvél. Blandið sveppum, grillolíu og sýrðum rjóma saman og kryddið með salti og pipar og látið standa í minnst 1 klst.2 dósir 18% sýrður rjómi25 g þurrkaðir kantarellusveppir3 msk Cajp?s grillolíasjávarsalt og nýmalaður piparTómatsalat með chili og kóríanderBlandið saman kóríander, lauk, chili, sjávarsalti, olíu og balsamikediki í skál og hrærið vel saman. Skerið tómatana í sneiðar, raðið þeim á fat og hellið leginum yfir.1 búnt ferskur kóríander, saxaður1 rauðlaukur, saxaður2 fersk rauð chilialdin, kjarnhreinsuð og söxuð1 tsk sjávarsalt3 msk jómfrúarolía1 msk balsamikedik6 stk stórir tómatar Grillréttir Lambakjöt Salat Sósur Uppskriftir Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning
LeiðbeiningarHreinsið alla umframfitu af hryggnum og skerið hann í 3 cm þykkar sneiðar og rúllið upp. Notið spjót eða eitthvað beitt til að stinga í gegnum rúllurnar og setjið svo eina rósmaríngrein í gatið. Penslið með olíu og látið standa í 4-6 klst, eða yfir nótt í kæli. Kryddið með salti og pipar og grillið við meðalhita í 5-6 mín á hvorri hlið.1 lambahryggur (látið úrbeina hann í kjötborði)10 stórar rósmaríngreinarsjávarsalt og nýmalaður piparjómfrúarolíaKantarellusveppasósaLeggið sveppina í heitt vatn í 5-10 mín. eða þar til þeir eru orðnir mjúkir og maukið í matvinnsluvél. Blandið sveppum, grillolíu og sýrðum rjóma saman og kryddið með salti og pipar og látið standa í minnst 1 klst.2 dósir 18% sýrður rjómi25 g þurrkaðir kantarellusveppir3 msk Cajp?s grillolíasjávarsalt og nýmalaður piparTómatsalat með chili og kóríanderBlandið saman kóríander, lauk, chili, sjávarsalti, olíu og balsamikediki í skál og hrærið vel saman. Skerið tómatana í sneiðar, raðið þeim á fat og hellið leginum yfir.1 búnt ferskur kóríander, saxaður1 rauðlaukur, saxaður2 fersk rauð chilialdin, kjarnhreinsuð og söxuð1 tsk sjávarsalt3 msk jómfrúarolía1 msk balsamikedik6 stk stórir tómatar
Grillréttir Lambakjöt Salat Sósur Uppskriftir Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning