Pálmi Þór Sævarsson, fyrirliði Skallagríms, verður frá út janúar að minnsta kosti þar sem hann er með slitna sin undir ilinni.
Karfan.is greindi frá þessu í dag en margir leikmenn Skallagríms hafa verið frá vegna meiðsla.
Skallagrímur mætir næst Þór frá Akureyri á heimavelli.
Enn bætist á meiðslavandræði Skallagríms
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
