Ólympíuvefur Vísis opnaður Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. ágúst 2008 17:39 Nú hefur verið opnað fyrir sérstakan hluta á íþróttavef Vísis sem er einungis tileinkaður Ólympíuleikunum í Peking sem voru settir í dag. Hægt er að komast inn á ólympíuvefinn með því að smella á „ÓL 2008" lengst vinstra megin á neðri valmyndinni í haus vefsins, hvort sem er á forsíðu Vísis eða forsíðu íþróttavefsins. Þá má einnig smella hér til að komast á Ólympíuvefinn. Þar er í fljótu máli hægt að lesa um allt það helsta sem gerist á Ólympíuleikunum, jafn óðum og það gerist. Fylgst verður vitanlega sérstaklega vel með íslensku keppendunum en Henry Birgir Gunnarsson, blaðamaður Vísis og Fréttablaðsins, er í Peking og mun flytja fréttir frá keppnisstöðunum. Hægt er að sjá hvað er framundan hjá íslensku keppendunum hægra megin á síðunni. Ragna Ingólfsdóttir verður fyrsti íslenski keppandinn í Peking en hún keppir í einliðaleik kvenna í badminton klukkan 1.20 í nótt. Um hádegisbilið á morgun keppir Jakob Jóhann Sveinsson í 100 m bringusundi og á aðfaranótt sunnudags, klukkan 2.45, mætir íslenska handboltalandsliðið því rússneska. Hægt er að sjá eingöngu fréttir af íslensku keppendunum með því að smella á viðkomandi hlekk („Íslensku keppendurnir") fyrir ofan dagskrána. Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari hjá 365 miðlum er einnig staddur í Peking og mun Vísir birta myndir frá honum reglulega, sem og erlendum myndaþjónustum. Þá er einnig hægt að komast inn á blogg Henrys Birgis inn á Ólympíuvefnum. Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Handbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Sjá meira
Nú hefur verið opnað fyrir sérstakan hluta á íþróttavef Vísis sem er einungis tileinkaður Ólympíuleikunum í Peking sem voru settir í dag. Hægt er að komast inn á ólympíuvefinn með því að smella á „ÓL 2008" lengst vinstra megin á neðri valmyndinni í haus vefsins, hvort sem er á forsíðu Vísis eða forsíðu íþróttavefsins. Þá má einnig smella hér til að komast á Ólympíuvefinn. Þar er í fljótu máli hægt að lesa um allt það helsta sem gerist á Ólympíuleikunum, jafn óðum og það gerist. Fylgst verður vitanlega sérstaklega vel með íslensku keppendunum en Henry Birgir Gunnarsson, blaðamaður Vísis og Fréttablaðsins, er í Peking og mun flytja fréttir frá keppnisstöðunum. Hægt er að sjá hvað er framundan hjá íslensku keppendunum hægra megin á síðunni. Ragna Ingólfsdóttir verður fyrsti íslenski keppandinn í Peking en hún keppir í einliðaleik kvenna í badminton klukkan 1.20 í nótt. Um hádegisbilið á morgun keppir Jakob Jóhann Sveinsson í 100 m bringusundi og á aðfaranótt sunnudags, klukkan 2.45, mætir íslenska handboltalandsliðið því rússneska. Hægt er að sjá eingöngu fréttir af íslensku keppendunum með því að smella á viðkomandi hlekk („Íslensku keppendurnir") fyrir ofan dagskrána. Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari hjá 365 miðlum er einnig staddur í Peking og mun Vísir birta myndir frá honum reglulega, sem og erlendum myndaþjónustum. Þá er einnig hægt að komast inn á blogg Henrys Birgis inn á Ólympíuvefnum.
Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Handbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Sjá meira