Erlent

Öryggisráðið ályktar um Íran

Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti nú í kvöld álytun þar sem þess er krafist að Íranir hætti auðgun úrans. Engar þvingungaraðgerðir voru tilteknir í ályktuninni.

Ályktunin var samþykkt samhljóða en í henni voru Íranir fyrst og fremst hvattir til þess að fara eftir eldri ályktunum ráðsins.

Þetta var niðurstaðan eftir að Rússa sögðust ekki reiðubúnir að samþykkja ályktun þar sem kveðið væri á um þvingunaraðgerðir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×