Samstarf um græna vottun fyrirtækja 31. janúar 2007 00:01 Vistvænu samstarfi komið á Sol Squire, framkvæmdastjóri Data Íslandia og Josey Crane, viðskiptastjóri hjá CarbonNeutral, í höfuðstöðvum CarbonNeutral í London. Data Íslandia er í samstarfi við eitt stærsta ráðgjafa- og vottunar-fyrirtæki á Bretlandseyjum í loftslagsmálum, The CarbonNeutral Company. „Umfjöllun um verndun loftslagsins í heiminum er eitt aðalumræðuefnið í heimsfréttunum og eftir fund þeirra í London, hafa fyrirtækin sameinað krafta sína til að beina athygli annarra fyrirtækja að mikilvægi þessa málefnis,“ segir í tilkynningu Data Íslandia. Tekið er fram að í bresku viðskiptaumhverfi séu gerðar auknar kröfur um umhverfisvottun fyrirtækja og að þau hafi umhverfissjónarmið að leiðarljósi. „Data Íslandia er fyrsta íslenska fyrirtækið sem óskar eftir samstarfi við okkur og er það sönn ánægja að kynna þetta fyrirtæki sem kemur frá landi sem stendur fremst í heimi á sviði endurnýjanlegrar hreinnar orku,“ er haft eftir Josey Crane, viðskiptastjóra hjá CarbonNeutral. Sol Squire, framkvæmdastjóri Data Íslandia, segir að samstarfið muni auðvelda bæði evrópskum og breskum fyrirtækjum að stunda viðskipti hér. „Vegna þess að græn vottun getur haft úrslitaáhrif á þessum viðskiptamörkuðum,“ segir hann og kveður að með samstarfinu sé verið að laga íslenskt viðskiptaumhverfi að breskum og evrópskum viðmiðum. Data Íslandia bendir á að gagnamiðstöðvar noti gríðarlegt magn af orku, en samkvæmt lögum og í sumum tilfellum alþjóðalögum þurfi fyrirtæki að vista tiltekin rafræn gögn í mörg ár. „Stórfyrirtæki sjá því hagkvæmni í því að vista gögnin á Íslandi.“ Með því að vista gögn í umhverfi sem byggir á endurnýjanlegri orku væri því dregið úr losun gróðurhúsalofttegunda. Héðan og þaðan Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Örgleði (ekki öl-gleði) Atvinnulíf Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira
Data Íslandia er í samstarfi við eitt stærsta ráðgjafa- og vottunar-fyrirtæki á Bretlandseyjum í loftslagsmálum, The CarbonNeutral Company. „Umfjöllun um verndun loftslagsins í heiminum er eitt aðalumræðuefnið í heimsfréttunum og eftir fund þeirra í London, hafa fyrirtækin sameinað krafta sína til að beina athygli annarra fyrirtækja að mikilvægi þessa málefnis,“ segir í tilkynningu Data Íslandia. Tekið er fram að í bresku viðskiptaumhverfi séu gerðar auknar kröfur um umhverfisvottun fyrirtækja og að þau hafi umhverfissjónarmið að leiðarljósi. „Data Íslandia er fyrsta íslenska fyrirtækið sem óskar eftir samstarfi við okkur og er það sönn ánægja að kynna þetta fyrirtæki sem kemur frá landi sem stendur fremst í heimi á sviði endurnýjanlegrar hreinnar orku,“ er haft eftir Josey Crane, viðskiptastjóra hjá CarbonNeutral. Sol Squire, framkvæmdastjóri Data Íslandia, segir að samstarfið muni auðvelda bæði evrópskum og breskum fyrirtækjum að stunda viðskipti hér. „Vegna þess að græn vottun getur haft úrslitaáhrif á þessum viðskiptamörkuðum,“ segir hann og kveður að með samstarfinu sé verið að laga íslenskt viðskiptaumhverfi að breskum og evrópskum viðmiðum. Data Íslandia bendir á að gagnamiðstöðvar noti gríðarlegt magn af orku, en samkvæmt lögum og í sumum tilfellum alþjóðalögum þurfi fyrirtæki að vista tiltekin rafræn gögn í mörg ár. „Stórfyrirtæki sjá því hagkvæmni í því að vista gögnin á Íslandi.“ Með því að vista gögn í umhverfi sem byggir á endurnýjanlegri orku væri því dregið úr losun gróðurhúsalofttegunda.
Héðan og þaðan Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Örgleði (ekki öl-gleði) Atvinnulíf Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira