Mona, Helle, Geir og Ingibjörg í Silfrinu 13. apríl 2007 18:57 Meðal gesta í Silfri Egils á sunnudaginn verða þær Mona Sahlin, formaður sænska jafnaðarmannaflokksins, og Helle Thorning-Schmidt, formaður sósíaldemókrata í Danmörku. Landsfundir Sjálfstæðisflokks og Samfylkingarinnar standa yfir nú um helgina og þaðan koma í þáttinn formennirnir Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Á vettvangi dagsins situr valinkunnt sómafólk, nefna má Pétur Tyrfingsson, Margréti Sverrisdóttur, Óla Björn Kárason og Björgvin Val Guðmundsson, ritstjóra og höfund Bæjarslúðursins á Stöðvarfirði.Þess má geta að nú í miðjum apríl eru liðin átta ár síðan Silfur Egils fór fyrst í loftið. Ég er löngu búinn að missa tölu á því hvað þættirnir eru orðnir margir... Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Pistlar Silfur Egils Skoðanir Mest lesið Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir Skoðun VII. Aðförin að Ólafi Jóhannessyni Hafþór S. Ciesielski Skoðun Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun
Meðal gesta í Silfri Egils á sunnudaginn verða þær Mona Sahlin, formaður sænska jafnaðarmannaflokksins, og Helle Thorning-Schmidt, formaður sósíaldemókrata í Danmörku. Landsfundir Sjálfstæðisflokks og Samfylkingarinnar standa yfir nú um helgina og þaðan koma í þáttinn formennirnir Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Á vettvangi dagsins situr valinkunnt sómafólk, nefna má Pétur Tyrfingsson, Margréti Sverrisdóttur, Óla Björn Kárason og Björgvin Val Guðmundsson, ritstjóra og höfund Bæjarslúðursins á Stöðvarfirði.Þess má geta að nú í miðjum apríl eru liðin átta ár síðan Silfur Egils fór fyrst í loftið. Ég er löngu búinn að missa tölu á því hvað þættirnir eru orðnir margir...