Handbolti

Alfreð framlengir við Gummersbach til 2010

Alfreð Gíslason
Alfreð Gíslason NordicPhotos/GettyImages
Landsliðsþjálfarinn Alfreð Gíslason hefur framlengt samning sinn við þýska úrvalsdeildarfélagið Gummersbach til ársins 2010. Alfreð tók við liðinu árið 2006 eftir að hafa náð frábærum árangri með Magdeburg þar áður.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×