Viðskipti erlent

Stýrivextir í Bandaríkjunum áfram í 5.25%

MYND/AFP

Seðlabandi Bandaríkjanna hefur ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum eða í 5.25%. Þetta er í áttunda skipti sem stýrivextirnir standa í stað og telja sérfræðingar líkur á því að þeir haldist þeir sömu út árið.

Ákvörðunin er í takt við spár greinenda.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×