Phil Mickelson fór með sigur af hólmi á Players meistaramótinu. Eftir glæsilegan lokahring endaði hann á 11 undir pari. Hlaut hann að launum 103 milljónir íslenskra króna. Tveimur höggum á eftir kom Spánverjinn Sergio Garcia.
Tiger Woods var fjarri sínu besta á mótinu og endaði á 11 yfir pari
FJÓRIR EFSTU:
-11 P Mickelson
-9 S Garcia
-8 S Cink, JM Olazabal
-7 J Coceres (Arg)