Grótta í bikarúrslitin
Grótta tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik SS-bikarsins í kvennaflokki þegar liðið lagði ÍBV naumlega í Eyjum 29-28. Grótta mætir Val eða Haukum í úrslitunum en þessi lið eigast við annað kvöld.
Mest lesið





Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“
Íslenski boltinn

Svona er hópur Íslands sem fer á EM
Körfubolti

Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur
Enski boltinn


