Airbus senuþjófur á flugvélasýningu 20. júní 2007 06:00 Lois Gallo, forstjóri Airbus, sýnir Francois Fillon, forsætisráðherra Frakklands, líkan af A350 farþegaflugvél frá Airbus, sem er til sýnis á sýningunni í Le Bouget. MYND/AFP Frönsku flugvélasmiðirnir hjá Airbus þykja hafa stolið senunni á fyrsta degi flugvélasýningarinnar í Le Bourget í Frakklandi á mánudag en fyrirtækið greindi þar frá nokkrum stórum samningum. Heildarverðmæti samninganna fram til þessa hljóðar upp á rúma 45 milljarða bandaríkjadala, jafnvirði rúmra 2.800 milljarða íslenskra króna. Stærstu pantanirnar voru upp á tæplega 200 flugvélar af öllum stærðum og gerðum frá Airbus auk þess sem eldri pantanir voru áréttaðar og sumar hverjar auknar. Stærstu samningarnir voru gerðir við US Airways, sem pantaði 92 flugvélar og Qatar Airways, sem tekur 86 vélar. Aðrir samningar voru minni. Á meðal viðskiptanna er sala á 11 A380 risaþotum, sem fara á markað í haust eftir afar erfiða og kostnaðarsama meðgöngu í rúm tvö ár. Salan á Airbusrisaþotunum hefur gengið betur en á horfðist í fyrstu. Stærsti kaupandi á þessari gerð þota er Emirates, sem með viðskiptunum nú hefur samtals pantað 43 A380-þotur. Tækni Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Frönsku flugvélasmiðirnir hjá Airbus þykja hafa stolið senunni á fyrsta degi flugvélasýningarinnar í Le Bourget í Frakklandi á mánudag en fyrirtækið greindi þar frá nokkrum stórum samningum. Heildarverðmæti samninganna fram til þessa hljóðar upp á rúma 45 milljarða bandaríkjadala, jafnvirði rúmra 2.800 milljarða íslenskra króna. Stærstu pantanirnar voru upp á tæplega 200 flugvélar af öllum stærðum og gerðum frá Airbus auk þess sem eldri pantanir voru áréttaðar og sumar hverjar auknar. Stærstu samningarnir voru gerðir við US Airways, sem pantaði 92 flugvélar og Qatar Airways, sem tekur 86 vélar. Aðrir samningar voru minni. Á meðal viðskiptanna er sala á 11 A380 risaþotum, sem fara á markað í haust eftir afar erfiða og kostnaðarsama meðgöngu í rúm tvö ár. Salan á Airbusrisaþotunum hefur gengið betur en á horfðist í fyrstu. Stærsti kaupandi á þessari gerð þota er Emirates, sem með viðskiptunum nú hefur samtals pantað 43 A380-þotur.
Tækni Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira