Indverjar græða á úthýsingum 4. júlí 2007 03:00 Frá Delí. Indverska hagkerfið hagnast gríðarlega vegna úthýsinga erlendra fyrirtækja í landinu. fréttablaðið/gva Gert er ráð fyrir að indversk fyrirtæki hagnist um 2400 milljarða íslenskra króna á yfirstandandi ári vegna úthýsinga, samkvæmt tölum frá hinum indversku Samtökum hugbúnaðar- og þjónustufyrirtækja. „Við erum full sjálfstrausts og teljum að þetta séu raunhæfar áætlanir. Eftirspurnin er mikil og vaxtarmöguleikarnir gríðarlegir,“ sagði Kiran Karnik, forseti samtakanna. Indversk fyrirtæki bjóða evrópskum og bandarískum fyrirtækjum upp á margs konar þjónustu; til að mynda símsvörun, viðgerðarþjónustu og ýmiss konar hugbúnaðarvinnu. Mikið framboð er af enskumælandi sérfræðingum í Indlandi og þykir erlendum fyrirtækjum fýsilegur kostur að úthýsa ákveðnum þáttum í starfseminni til Indlands þar sem vinnuafl er ódýrara. Talið er að rúmlega fimm prósent þjóðartekna Indverja komi til vegna úthýsinga. Geirinn hefur þó mætt hægum mótvindi undanfarin misseri vegna hækkandi launakrafna starfsmanna og styrkingu indversku rúpíunnar gagnvart Bandaríkjadal. Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Gert er ráð fyrir að indversk fyrirtæki hagnist um 2400 milljarða íslenskra króna á yfirstandandi ári vegna úthýsinga, samkvæmt tölum frá hinum indversku Samtökum hugbúnaðar- og þjónustufyrirtækja. „Við erum full sjálfstrausts og teljum að þetta séu raunhæfar áætlanir. Eftirspurnin er mikil og vaxtarmöguleikarnir gríðarlegir,“ sagði Kiran Karnik, forseti samtakanna. Indversk fyrirtæki bjóða evrópskum og bandarískum fyrirtækjum upp á margs konar þjónustu; til að mynda símsvörun, viðgerðarþjónustu og ýmiss konar hugbúnaðarvinnu. Mikið framboð er af enskumælandi sérfræðingum í Indlandi og þykir erlendum fyrirtækjum fýsilegur kostur að úthýsa ákveðnum þáttum í starfseminni til Indlands þar sem vinnuafl er ódýrara. Talið er að rúmlega fimm prósent þjóðartekna Indverja komi til vegna úthýsinga. Geirinn hefur þó mætt hægum mótvindi undanfarin misseri vegna hækkandi launakrafna starfsmanna og styrkingu indversku rúpíunnar gagnvart Bandaríkjadal.
Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira