Mjúk eða hörð stjórnun 7. mars 2007 09:36 Sif Sigfúsdóttir, MA í mannauðsstjórnun. Fyrirtæki eru í auknum mæli að ganga í gegnum breytingar, s.s. alþjóðavæðingu, tækninýjungar og aukna samkeppni. Margir líta í því sambandi á mannauð sem lykilþátt í samkeppnishæfni fyrirtækja og stofnana og leggja áherslu á að breyta hefðbundnum starfsmannadeildum úr deildum sem sjá um skipulag og eftirlit í mannauðsdeildir sem skapa augljóst virði innan fyrirtækja. Mannauðsstjórnun er þá borin saman við hefðbundna starfsmannastjórnun sem er af mörgum talin vera bundin kostnaðareftirliti og skrifstofuhaldi sem starfi ekki endilega í takt við stefnu fyrirtækis. Oft velta menn vöngum yfir hvort munur sé á hefðbundinni starfsmannastjórnun og nútíma mannauðsstjórnun og hvort einhver möguleiki sé í raun á að skapa virði í hefðbundnum starfsmannadeildum. Hvort ekki sé um að ræða nýtt nafn á einum og sama hlutnum. Meginmarkmið mannauðsstjórnunar er stjórnun í anda stefnumiðaðra vinnubragða með langtíma markmiðum þar sem fyrirtæki geti á fljótan og öruggan hátt snúið stefnu í framkvæmd. Þá er stefna mannauðsdeilda samræmd viðskiptastefnu fyrirtækisins að öllu leyti. Mannauðsstjórnun hefur einnig verið skipt í mjúka og harða stjórnun þar sem mjúk mannauðsstjórnun er tákn fyrir mannúðlega stefnu í umhverfi sem virðir tryggð, þarfir, tilfinningar og góð samskipti á meðal starfsmanna. Hörð mannauðsstjórnun stendur fyrir áherslu á að minnka kostnað með áherslu á skipulag og áætlanir þar sem full nýting er fengin úr mannauði. Með nýju hlutverki mannauðsdeilda er nauðsynlegt að mæla árangur því deildirnar þurfa að sýna fram á virðisskapandi starfsemi sem sannarlega tekur heildarstefnu fyrirtækis með í reikninginn. Ekki er nóg að sýna fram á lækkun kostnaðar og skilvirkni heldur þarf að skilgreina hlutverk starfsmanna með tilliti til stefnu. Með áherslu á stefnumiðaða mannauðsstjórnun geta mælingar breyst úr hefðbundnum viðmiðum og mælingum sem oftast eru tengdar kostnaði við ráðningar eða kostnaði við þjálfun, yfir í mælingar sem sýna prósentuhlutfall þeirra starfsmanna sem hafa fengið þjálfun, prósentuhlutfall starfsmanna sem mælast hjálplegir við viðskiptavini eða hversu margir starfsmenn eru stundvísir svo dæmi séu tekin. Fréttir Héðan og þaðan Innlent Viðskipti Mest lesið „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Sjá meira
Fyrirtæki eru í auknum mæli að ganga í gegnum breytingar, s.s. alþjóðavæðingu, tækninýjungar og aukna samkeppni. Margir líta í því sambandi á mannauð sem lykilþátt í samkeppnishæfni fyrirtækja og stofnana og leggja áherslu á að breyta hefðbundnum starfsmannadeildum úr deildum sem sjá um skipulag og eftirlit í mannauðsdeildir sem skapa augljóst virði innan fyrirtækja. Mannauðsstjórnun er þá borin saman við hefðbundna starfsmannastjórnun sem er af mörgum talin vera bundin kostnaðareftirliti og skrifstofuhaldi sem starfi ekki endilega í takt við stefnu fyrirtækis. Oft velta menn vöngum yfir hvort munur sé á hefðbundinni starfsmannastjórnun og nútíma mannauðsstjórnun og hvort einhver möguleiki sé í raun á að skapa virði í hefðbundnum starfsmannadeildum. Hvort ekki sé um að ræða nýtt nafn á einum og sama hlutnum. Meginmarkmið mannauðsstjórnunar er stjórnun í anda stefnumiðaðra vinnubragða með langtíma markmiðum þar sem fyrirtæki geti á fljótan og öruggan hátt snúið stefnu í framkvæmd. Þá er stefna mannauðsdeilda samræmd viðskiptastefnu fyrirtækisins að öllu leyti. Mannauðsstjórnun hefur einnig verið skipt í mjúka og harða stjórnun þar sem mjúk mannauðsstjórnun er tákn fyrir mannúðlega stefnu í umhverfi sem virðir tryggð, þarfir, tilfinningar og góð samskipti á meðal starfsmanna. Hörð mannauðsstjórnun stendur fyrir áherslu á að minnka kostnað með áherslu á skipulag og áætlanir þar sem full nýting er fengin úr mannauði. Með nýju hlutverki mannauðsdeilda er nauðsynlegt að mæla árangur því deildirnar þurfa að sýna fram á virðisskapandi starfsemi sem sannarlega tekur heildarstefnu fyrirtækis með í reikninginn. Ekki er nóg að sýna fram á lækkun kostnaðar og skilvirkni heldur þarf að skilgreina hlutverk starfsmanna með tilliti til stefnu. Með áherslu á stefnumiðaða mannauðsstjórnun geta mælingar breyst úr hefðbundnum viðmiðum og mælingum sem oftast eru tengdar kostnaði við ráðningar eða kostnaði við þjálfun, yfir í mælingar sem sýna prósentuhlutfall þeirra starfsmanna sem hafa fengið þjálfun, prósentuhlutfall starfsmanna sem mælast hjálplegir við viðskiptavini eða hversu margir starfsmenn eru stundvísir svo dæmi séu tekin.
Fréttir Héðan og þaðan Innlent Viðskipti Mest lesið „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Sjá meira